Sælir
Langar að bera þetta undir ykkur hvort þetta virki.
Er að hugsa um að fá mér Western Digital "Full HD" Media spilari :" http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4565 " þar sem hann spilar
H.264 er það ekki annars staðallinn fyrir bluray sem hægt er að dla á netinu ? .
Svo hafði ég hugað mér að hafa t.d. þennan harða disk fyrir bluray myndir http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4534
Þaðan myndi ég svo nota hdmi í sjónvarpið.
Ef ég færi í þennan pakka væri þetta þá nákvæmlega eins og að horfa á þetta í gegnum bluray spilara (playstation3) ? og að staðallinn ætti ekkert að breytast svo ég ætti að vera í góðu málum með þennan media spilara.
Hugsa nefnilega að ef ég get dlað þessu á netinu og þetta verði NÁKVÆMLEGA eins og að horfa á disk í bluray spilara þá sé þetta ódýrari leið þegar lengra er litið.
Hefur einhver reynslu af þessu ?
Horfa á bluray með media spilara
Re: Horfa á bluray með media spilara
Þetta verður ekki nákvæmlega eins, en ansi nálægt því. Ef þú dánlódar Blu-ray rippum sem eru 1080p þá ættu myndgæðin að vera því sem næst þau sömu.
Munurinn felst líklega mest í hljóðinu. Blu-ray myndir eru flestar með lossless ljóði, t.d PCM eða Dolby TrueHD eða DTS-MA, en eftir því sem ég best veit þá eru þessi Blu-ray rip sem maður dánlódar ekki með nema AC3 DTS eða Dolby Digital 5.1. Þú tekur nú varla eftir miklum mun hvort sem er nema þú sért með þeim mun flottari heimabíógræjur, eins og Blu-Ray spilarara sem bit-streamar þessi HD hljóðformött yfir í gegnum HDMI í heimabíómagnara sem styður þau. Svo auðvitað almennilegt hátalarasetup.
Munurinn felst líklega mest í hljóðinu. Blu-ray myndir eru flestar með lossless ljóði, t.d PCM eða Dolby TrueHD eða DTS-MA, en eftir því sem ég best veit þá eru þessi Blu-ray rip sem maður dánlódar ekki með nema AC3 DTS eða Dolby Digital 5.1. Þú tekur nú varla eftir miklum mun hvort sem er nema þú sért með þeim mun flottari heimabíógræjur, eins og Blu-Ray spilarara sem bit-streamar þessi HD hljóðformött yfir í gegnum HDMI í heimabíómagnara sem styður þau. Svo auðvitað almennilegt hátalarasetup.
Re: Horfa á bluray með media spilara
Rétt hjá Hag.
Ég er með ágætis setup í stofunni, full HD TV og gott hljóðkerfi við - og ég bæði sé og heyri mun þegar ég horfi á Bluray rip eða horfi á Bluray disk via PS3. Ég hef tengt nokkra TV flakkara við og horft á bluray rip, og PS3 tekst alltaf, alltaf að skila meira crisp, colorful og lifandi mynd - reyndar alveg burtséð frá því hvað ég spila svosem, hvort það er .TS eða BluRay diskur, alltaf er besta myndin úr PS3.
Ég er með ágætis setup í stofunni, full HD TV og gott hljóðkerfi við - og ég bæði sé og heyri mun þegar ég horfi á Bluray rip eða horfi á Bluray disk via PS3. Ég hef tengt nokkra TV flakkara við og horft á bluray rip, og PS3 tekst alltaf, alltaf að skila meira crisp, colorful og lifandi mynd - reyndar alveg burtséð frá því hvað ég spila svosem, hvort það er .TS eða BluRay diskur, alltaf er besta myndin úr PS3.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: Horfa á bluray með media spilara
Takk fyrir svörin
En já er með bose lifestyle v20 eða v30 svo það er synd að hljóðið sé það lélegt, elska að hafa allt í botni þegar ég horfi á bluray..
Eruði með einhverjar aðrar leiðir til að fá þetta ódýrara?
En já er með bose lifestyle v20 eða v30 svo það er synd að hljóðið sé það lélegt, elska að hafa allt í botni þegar ég horfi á bluray..
Eruði með einhverjar aðrar leiðir til að fá þetta ódýrara?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 311
- Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
- Staðsetning: ptr->curr_loc
- Staða: Ótengdur
Re: Horfa á bluray með media spilara
Ert nú kominn langleiðina í 50 þúsund með þennan pakka. Hefuru skoðað að kaupa bara Playstation 3 tölvu? Veit reyndar ekki hvað hún kostar út úr búð í dag, en gætir jafnvel skoðað að kaupa hana notaða.
PS3 er frábær media center að mínu mati.
PS3 er frábær media center að mínu mati.
pseudo-user on a pseudo-terminal
Re: Horfa á bluray með media spilara
Gothiatek skrifaði:Ert nú kominn langleiðina í 50 þúsund með þennan pakka. Hefuru skoðað að kaupa bara Playstation 3 tölvu? Veit reyndar ekki hvað hún kostar út úr búð í dag, en gætir jafnvel skoðað að kaupa hana notaða.
PS3 er frábær media center að mínu mati.
Ég á PS3, hafði bara hugsað mér að þetta yrði ódýrara lengri tíma litið. En sleppi þessu þessi fyrst að það sem ég dla af netinu sé ekki 100% eins og ég horfi í gegnum ps3.