http://tl.is/vara/19146
HD 5870 komið á klakann!
HD 5870 komið á klakann!
Sá í tölvulistanum að HD 5870 er komið á klakann. Stóð í bæklingnum að það væri uppselt og önnur sending að koma
. Sæll hvað það er miklu hagstæðara að fá sér þetta en GTX 295, Er að hugsa um að fá mér eitt svona þegar sendingin kemur
.
http://tl.is/vara/19146
http://tl.is/vara/19146
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: HD 5870 komið á klakann!
Hvað er þetta að fara að kosta? Stendur ekkert þarna á síðunni.
Sé líka 5850 þarna.
Sé líka 5850 þarna.
Re: HD 5870 komið á klakann!
R5870 kostar 64.990kr. , og R5850 kostar 44.990kr. samkvæmt auglýsingunni þeirra í Fréttablaðinu.
Re: HD 5870 komið á klakann!
Er 5870 20þkr meira virði?
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: HD 5870 komið á klakann!
daanielin skrifaði:Er 5870 20þkr meira virði?
já ég myndi segja það . annars eru þeir nú fyrstir með þetta og ekki hægt að bera neitt saman þannig ég myndi bíða aðeins
massabon.is
Re: HD 5870 komið á klakann!
Tja... Ég myndi allanvegna ekki voga mér að fara að kaupa eitthvað frá Tölvulistanum versla bara við Tölvutek, Tölvuvirkni, Tölvutækni og svo @tt, þótt að það séu sömu eigendur, þeir eru ódýrari og bara líst vel á allt þarna. Ætla að bíða eftir að kortið komi annarstaðar og skella mér á það þávesley skrifaði:daanielin skrifaði:Er 5870 20þkr meira virði?
já ég myndi segja það . annars eru þeir nú fyrstir með þetta og ekki hægt að bera neitt saman þannig ég myndi bíða aðeins
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: HD 5870 komið á klakann!
Jæja, annars hef ég verið að sjá 5780 fara á ca. $380 úti, t.d. http://www.newegg.com/Product/Product.a ... -_-Product" onclick="window.open(this.href);return false; og þá fær maður 2 geðveika leiki með (hver leikur kostar ca. $30-60, ss. ca. 47.500kr, þá er samt eftir að reikna með toll og öllu þessu, svo ég sé ekkert brjálað að þessu verðu hjá þeim..
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
ManiO
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: HD 5870 komið á klakann!
Frost skrifaði:Tja... Ég myndi allanvegna ekki voga mér að fara að kaupa eitthvað frá Tölvulistanum versla bara við Tölvutek, Tölvuvirkni, Tölvutækni og svo @tt, þótt að það séu sömu eigendur, þeir eru ódýrari og bara líst vel á allt þarna. Ætla að bíða eftir að kortið komi annarstaðar og skella mér á það þávesley skrifaði:daanielin skrifaði:Er 5870 20þkr meira virði?
já ég myndi segja það . annars eru þeir nú fyrstir með þetta og ekki hægt að bera neitt saman þannig ég myndi bíða aðeins
Mættir bæta Kísildal inn á þennan lista. Þeir hafa ekki brugðist mér.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Re: HD 5870 komið á klakann!
er 5850 ekki mikið betra upp á leiki að gera en 275 ??
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Re: HD 5870 komið á klakann!
5850 er að toppa GTX285 í flestu
http://www.anandtech.com/video/showdoc.aspx?i=3650&p=1" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.anandtech.com/video/showdoc.aspx?i=3650&p=1" onclick="window.open(this.href);return false;
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: HD 5870 komið á klakann!
mercury skrifaði:er 5850 ekki mikið betra upp á leiki að gera en 275 ??
það er ef ég man rétt mikið betra á allar vegur.
massabon.is
Re: HD 5870 komið á klakann!
best að fara að panta leið og maður er búinn að fjárfesta í almennilegu psu 
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Re: HD 5870 komið á klakann!
Ég ætla að fá mér 5870mercury skrifaði:best að fara að panta leið og maður er búinn að fjárfesta í almennilegu psu
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: HD 5870 komið á klakann!
Það þarfnast bara 500 wattamercury skrifaði:best að fara að panta leið og maður er búinn að fjárfesta í almennilegu psu
Re: HD 5870 komið á klakann!
veit allt um það. breytir því ekki að ég er bara með 400w og ef maður fer að eindurnýja einhvað þá fer maður ekkert undir amk 750-850whimminn skrifaði:Það þarfnast bara 500 wattamercury skrifaði:best að fara að panta leið og maður er búinn að fjárfesta í almennilegu psu
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: HD 5870 komið á klakann!
http://www.tolvudoktor.is/index.php/fre ... 512-kjarna" onclick="window.open(this.href);return false;
-
ZoRzEr
- /dev/null
- Póstar: 1385
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: HD 5870 komið á klakann!
ætli ég fari ekki og kaupi HD5870 eftir helgina
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Re: HD 5870 komið á klakann!
djöfull eiga þetta eftir að vera geðveik kort !KermitTheFrog skrifaði:http://www.tolvudoktor.is/index.php/fre ... 512-kjarna
Re: HD 5870 komið á klakann!
fór í kísildal í gær og var að spjalla aðeins við gaurana þar og þeir voru að segja að það væri ekki 1 einasta stikki komið til íslands. væri bara bull hjá tölvulistanum. en ég sel þetta ekkert dýrara en ég keypti það 
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Re: HD 5870 komið á klakann!
tölvulistinn þá kannksi bara að reyna að fá jákvæða umfjöllun ?mercury skrifaði:fór í kísildal í gær og var að spjalla aðeins við gaurana þar og þeir voru að segja að það væri ekki 1 einasta stikki komið til íslands. væri bara bull hjá tölvulistanum. en ég sel þetta ekkert dýrara en ég keypti það
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: HD 5870 komið á klakann!
Sennilega bara til að vera fyrstir með þetta þó þeir séu ekki með þetta í höndunum. Bara til að fá fólk til að panta hjá þeim sennilega.
Re: HD 5870 komið á klakann!
voðalega simbúlt að ljúga svona soundar voðalega vel að segja fyrsta sending búin. ég amk hef ekki heyrt um neinn sem á þetta kort. og ég held að menn færu ekkert leynt með þetta.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Re: HD 5870 komið á klakann!
sammála þvímercury skrifaði:voðalega simbúlt að ljúga svona soundar voðalega vel að segja fyrsta sending búin. ég amk hef ekki heyrt um neinn sem á þetta kort. og ég held að menn færu ekkert leynt með þetta.
-
Hnykill
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: HD 5870 komið á klakann!
Það stendur nú bara "Þessi vara er væntanleg!" hjá tölvulistanum.. það er svosem engin auglýsingabrella.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Re: HD 5870 komið á klakann!
Ég las allavegana einhvernstaðar að þau væru uppseld og væru að taka pantanir fyrir næstu sendingu.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
