Yfirklukkun á AMD Phenom(tm) II X3 720BE Processor 2.79 ghz

Svara

Höfundur
Fluffyrabbit
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 19:32
Staða: Ótengdur

Yfirklukkun á AMD Phenom(tm) II X3 720BE Processor 2.79 ghz

Póstur af Fluffyrabbit »

Sælir :) Ég var nú bara að spá svona hversu mikið ég gæti yfirklukkað Örgjafann minn

AMD Phenom(tm) II X3 720 Processor 2.79 ghz

Aðrar upplysingar um tölvuna..
Skjakort : Ati Raedon 4890 1gb
4gb minni
750w aflgjafi
windows 7 ultimate á lika til windows xp home
650gb harður diskur
er með 3-4 viftur. ( man ekki alveg :P )
Ekkert hefur verið yfirklukkað í vélinni.
Móðurborð asrock 770de amd770 + sb700 chipsets

Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukkun á AMD Phenom(tm) II X3 720BE Processor 2.79 ghz

Póstur af Taxi »

Þú segir ekki hvaða kælingu þú ert með á örgjörfanum,en annars með stock ertu nokkuð 0ruggur að 3,5GHz

Líklega nærðu svona 3.6GHz til 3.8GHz fyrst að þetta er BE örri. það er svo einfalt að yfirklukka þá,þú hækkar bara multiplierinn. :D
Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.

Höfundur
Fluffyrabbit
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 19:32
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukkun á AMD Phenom(tm) II X3 720BE Processor 2.79 ghz

Póstur af Fluffyrabbit »

ekki meira ?

donzo
spjallið.is
Póstar: 413
Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukkun á AMD Phenom(tm) II X3 720BE Processor 2.79 ghz

Póstur af donzo »

3.7ghz frá 2.79 ghz er það ekki nógu gott ? annars áttu að geta náð 4ghz ef þú ert með mjög góða kælingu :)
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukkun á AMD Phenom(tm) II X3 720BE Processor 2.79 ghz

Póstur af Frost »

Hvernig kælingu ertu með? Gott að fá að vita það til að ráðleggja þér. :D
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Höfundur
Fluffyrabbit
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 19:32
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukkun á AMD Phenom(tm) II X3 720BE Processor 2.79 ghz

Póstur af Fluffyrabbit »

veit eginlega ekki :P er allaveganna með 3-4 viftur :P keypti eina þeirra ur kisildal
Svara