Pirate bay (bannaður?)
Pirate bay (bannaður?)
Sælt veri fólkið,
Ég hef verið að downloada frekar grimmt af piratebay.org í þessum mánuði... ca 40 gig
allt í einu hætti síðan að virka, kemst ekki inná hana.
Getur verið að þeir hafa blockað mig fyrir að downloada of mikið en ekki share nóg?
hefur verið svona í rúmlega viku, ég er búinn að prófa allt, slökkva á router, slökkva á firewall, vírusvörn.
Sama hvað ég geri þá kemst ég ekki inná þessa einu síðu.
þetta er meldingin sem ég fæ:
"The connection was reset
The connection to the server was reset while the page was loading.
* The site could be temporarily unavailable or too busy. Try again in a few
moments.
* If you are unable to load any pages, check your computer's network
connection.
* If your computer or network is protected by a firewall or proxy, make sure
that Firefox is permitted to access the Web."
Ég hef verið að downloada frekar grimmt af piratebay.org í þessum mánuði... ca 40 gig
allt í einu hætti síðan að virka, kemst ekki inná hana.
Getur verið að þeir hafa blockað mig fyrir að downloada of mikið en ekki share nóg?
hefur verið svona í rúmlega viku, ég er búinn að prófa allt, slökkva á router, slökkva á firewall, vírusvörn.
Sama hvað ég geri þá kemst ég ekki inná þessa einu síðu.
þetta er meldingin sem ég fæ:
"The connection was reset
The connection to the server was reset while the page was loading.
* The site could be temporarily unavailable or too busy. Try again in a few
moments.
* If you are unable to load any pages, check your computer's network
connection.
* If your computer or network is protected by a firewall or proxy, make sure
that Firefox is permitted to access the Web."
Re: Pirate bay (bannaður?)
Stórefa að þeir hafa bannað þig. Þá væri búið að banna mig, þessi síða býður upp á Hit And Run þannig afhverju að banna einstaka notendur sem downloada bara..
-
- Græningi
- Póstar: 49
- Skráði sig: Þri 12. Maí 2009 17:58
- Staðsetning: Húnaþing Vestra
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Pirate bay (bannaður?)
Hefur ekki bara símafyrirtækið DNS blokkað þig ?
Re: Pirate bay (bannaður?)
ylur1nn skrifaði:Stórefa að þeir hafa bannað þig. Þá væri búið að banna mig, þessi síða býður upp á Hit And Run þannig afhverju að banna einstaka notendur sem downloada bara..
Þess vegna finnst mér nafnið eiga svo vel við.....
Re: Pirate bay (bannaður?)
Búinn að skipta um router, fá nýja ip tölu
lendi ennþá í þessu, þetta er allveg stórfurðulegt.
Búinn að disable firewall og vírusvörn og allann þann pakka.
ja hérna
lendi ennþá í þessu, þetta er allveg stórfurðulegt.
Búinn að disable firewall og vírusvörn og allann þann pakka.
ja hérna
Re: Pirate bay (bannaður?)
Er þetta ekki bara eitthvað issue í tölvunni, komast aðrar vélar á sama neti á síðunna?
Re: Pirate bay (bannaður?)
Málið leyst,
Vírusvörnin sem ég var með (Avast) ákvað uppá sitt einsdæmi að blokka á þessu síðu hjá öllum sínum notendum.
Þurfti að nota eftirfarandi forrit til að laga registry hjá mér.
http://www.snapfiles.com/get/winsockxpfix.html
bara svona ef einhver skildi lenda í þessu
mun aldrei nota Avast aftur
Vírusvörnin sem ég var með (Avast) ákvað uppá sitt einsdæmi að blokka á þessu síðu hjá öllum sínum notendum.
Þurfti að nota eftirfarandi forrit til að laga registry hjá mér.
http://www.snapfiles.com/get/winsockxpfix.html
bara svona ef einhver skildi lenda í þessu
mun aldrei nota Avast aftur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1306
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Pirate bay (bannaður?)
Avast á öllum vélum hér, hef alldrei lent í neinu veseni með að það sé að blocka síður
A Magnificent Beast of PC Master Race