Tolvubúnaður í Noregi

Svara
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Tolvubúnaður í Noregi

Póstur af KermitTheFrog »

Jæja, ég er að fara til Noregs í október með bekknum mínum og datt í hug hvort það væri ekki sniðugt að reyna að versla einhvern tölvubúnað þar. Hvernig er með það?

Eru ekki einhverjar proper tölvuverslanir þarna í Osló?

Dindill
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mán 15. Jún 2009 15:14
Staða: Ótengdur

Re: Tolvubúnaður í Noregi

Póstur af Dindill »

Veit ekki um propper búð en þeir eru með ELKO http://www.elkjop.no/" onclick="window.open(this.href);return false;

Einarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Re: Tolvubúnaður í Noregi

Póstur af Einarr »

Hw.no og ferð í prisguide (svoan verðvakt)

Drone
Nörd
Póstar: 106
Skráði sig: Fim 10. Sep 2009 01:03
Staða: Ótengdur

Re: Tolvubúnaður í Noregi

Póstur af Drone »

Er ekki tölvubúnaður í Noregi bara dýrari en á ísl í dag? viðbjóðslega óhagstætt gengi, norska krónan er viðbjóðslega há.
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Tolvubúnaður í Noregi

Póstur af KermitTheFrog »

Var að skoða þetta og þetta er pínu ódýrara úti, en enginn svaka munur.
Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Tolvubúnaður í Noregi

Póstur af BjarniTS »

Alveg góð pæling en ég held að það sé ekkert voðalega hagstætt fyrir þig á neina vegu að taka með þér tölvubúnað hingað heim.
Margar ástæður.
Nörd

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Tolvubúnaður í Noregi

Póstur af SteiniP »

Myndi allavega vera viðbúinn að þurfa að borga vsk í tollinum og jafnvel sekt ef þú ert tekinn við að reyna að lauma þessu í gegn.
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Tolvubúnaður í Noregi

Póstur af Glazier »

BjarniTS skrifaði:Alveg góð pæling en ég held að það sé ekkert voðalega hagstætt fyrir þig á neina vegu að taka með þér tölvubúnað hingað heim.
Margar ástæður.
Ég keypti mér nú fartölvu þarna úti í Expert á 130.000 kr. sem hefði kostað um 200.000 kr. hér heima
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Tolvubúnaður í Noregi

Póstur af BjarniTS »

Glazier skrifaði:
BjarniTS skrifaði:Alveg góð pæling en ég held að það sé ekkert voðalega hagstætt fyrir þig á neina vegu að taka með þér tölvubúnað hingað heim.
Margar ástæður.
Ég keypti mér nú fartölvu þarna úti í Expert á 130.000 kr. sem hefði kostað um 200.000 kr. hér heima
Já mögulega fartölvu ef að þú kemst með hana , en að flakka um með viðkvæman tölvubúnað.
Efir því sem að hann verður dýrari er það meiri áhætta , eftir því sem hann er ódýrari er ávinningurinn af kaupunum , þeim mun minni.
Fartölvur eru svolítið annar handleggur.
Nörd
Svara