GTA IV takmörkuð eintök á Íslandi?

Svara

Höfundur
thomzen
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Mán 21. Sep 2009 16:02
Staða: Ótengdur

GTA IV takmörkuð eintök á Íslandi?

Póstur af thomzen »

Hafið þið hugmynd um hvar er hægt að fá þennann leik?
Ætlaði að kaupa hann enn það er eins og hann sé uppseldur allstaðar!! :shock: :x
Last edited by thomzen on Mán 21. Sep 2009 21:25, edited 1 time in total.

nils
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mán 13. Júl 2009 21:25
Staða: Ótengdur

Re: GTA IV

Póstur af nils »

Á steam?

Höfundur
thomzen
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Mán 21. Sep 2009 16:02
Staða: Ótengdur

Re: GTA IV

Póstur af thomzen »

nils skrifaði:Á steam?

Steam.?
bara leikinn sjálfann...
Mynd
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: GTA IV

Póstur af Glazier »

Getur keypt hann á steam..
Tölvan mín er ekki lengur töff.

Höfundur
thomzen
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Mán 21. Sep 2009 16:02
Staða: Ótengdur

Re: GTA IV

Póstur af thomzen »

Skjámynd

binnip
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
Staða: Ótengdur

Re: GTA IV

Póstur af binnip »

Svona nokkurnveginn, downloadar steam > kaupir leikinn á steam (þarft að borga með korti) og leikurinn installast i gegnum steam - ið
nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz

Höfundur
thomzen
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Mán 21. Sep 2009 16:02
Staða: Ótengdur

Re: GTA IV

Póstur af thomzen »

okei,,,

Var að skoða,, er að pæla í að taka hann frá amazon í staðinn,,
kostar þar 19$
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: GTA IV

Póstur af GuðjónR »

Lýsandi titla! minni á reglu #2
Skjámynd

kazgalor
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: GTA IV

Póstur af kazgalor »

thomzen skrifaði:okei,,,

Var að skoða,, er að pæla í að taka hann frá amazon í staðinn,,
kostar þar 19$



Já en ef þú gerir það þá þarftu að:

1. bíða eftir sendingu

2. borga tolla

3. borga með korti hvort sem er


Ég kaupi alla leiki sem ég get í gegnum steam og á, meðal annars, þennann. Ég mæli með því að þú notir steam í það.
i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070

Höfundur
thomzen
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Mán 21. Sep 2009 16:02
Staða: Ótengdur

Re: GTA IV

Póstur af thomzen »

kazgalor skrifaði:
thomzen skrifaði:okei,,,

Var að skoða,, er að pæla í að taka hann frá amazon í staðinn,,
kostar þar 19$



Já en ef þú gerir það þá þarftu að:

1. bíða eftir sendingu

2. borga tolla

3. borga með korti hvort sem er


Ég kaupi alla leiki sem ég get í gegnum steam og á, meðal annars, þennann. Ég mæli með því að þú notir steam í það.


Okei,, ég skoðaði aðeins síðuna, frekar spennandi,, en í hvernig formatti kemur þetta,,, eða nær maður í þetta? getur maður skrifaði þetta svo á cd eða eithvað svoleiðis?

palmi6400
has spoken...
Póstar: 190
Skráði sig: Lau 04. Okt 2008 20:19
Staða: Ótengdur

Re: GTA IV

Póstur af palmi6400 »

thomzen skrifaði:
kazgalor skrifaði:
thomzen skrifaði:okei,,,

Var að skoða,, er að pæla í að taka hann frá amazon í staðinn,,
kostar þar 19$



Já en ef þú gerir það þá þarftu að:

1. bíða eftir sendingu

2. borga tolla

3. borga með korti hvort sem er

nei þú getur það ekki þú loggar þig bara inná aðra tölvu með steam accountinum þínum.

Ég kaupi alla leiki sem ég get í gegnum steam og á, meðal annars, þennann. Ég mæli með því að þú notir steam í það.


Okei,, ég skoðaði aðeins síðuna, frekar spennandi,, en í hvernig formatti kemur þetta,,, eða nær maður í þetta? getur maður skrifaði þetta svo á cd eða eithvað svoleiðis?

palmi6400
has spoken...
Póstar: 190
Skráði sig: Lau 04. Okt 2008 20:19
Staða: Ótengdur

Re: GTA IV takmörkuð eintök á Íslandi?

Póstur af palmi6400 »

nei þú getur það ekki þú loggar þig bara inná aðra tölvu með steam accountinum þínum.
Skjámynd

kazgalor
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: GTA IV

Póstur af kazgalor »

Okei,, ég skoðaði aðeins síðuna, frekar spennandi,, en í hvernig formatti kemur þetta,,, eða nær maður í þetta? getur maður skrifaði þetta svo á cd eða eithvað svoleiðis?[/quote][/quote]

Það er talsvert auðvelt að flytja steam leiki milli tölvna, en þú í rauninni færð hann downloadaðann alveg einsog hann er. Þeas hann kemur ekki í .iso eða neitt. það eina sem þarf að gera til að færa hann á milli er að copya steamapps folderinn í steam foldernum, re-installa steam á annari tölvu og replace-a folderinn.
i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070

Ic4ruz
has spoken...
Póstar: 180
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2005 17:52
Staðsetning: Egilsstaðir
Staða: Ótengdur

Re: GTA IV takmörkuð eintök á Íslandi?

Póstur af Ic4ruz »

Svo eru lika til aðrar svona digital búðir á netinu eins og

Driect2drive.com (co.uk)

gamersgate.com (co.uk)

impulsedriven.com

Ég er búinn að prófa impulse, hún er ágæt mjög lík steam, nema þú þarft ekki að vera með forritið impulse i gangi þegar þú startar leiknum, öfugt við steam.

Gamersgate er í uppáhaldi hjá mér, þú þarft ekki að instala forriti heldur downloadar þú bara i beint i gegnum browserinn (einskonar) og þú mátt instala og dwonloada eins oft og þú þarft. Siðan getur þú lika instalað leiknum á aðrar tölvur sem að er frekar einfalt, Það er hægt að nota þessar útgáfur á LÖNUM, þvi að það virkar alveg eins og retail diskur. :)

Það er ekki hægt að lana með steam útgáfur. Var það ekki lika þannig að steam breytir dollurunum i euros ef maður kaupir frá evrópu? (gerir allt mun dýrara)
Inno3d GeForce 8800GTS 320MB# GeIL 2GB Ultra PC2-6400 DC#Core 2 Duo E6420#ASUS P5N-E SLI#Samsung Spinpoint 250GB#Zykon Z1#Aspire X-DreamerII#Logitech x-230#Proview EP2230W
Skjámynd

kazgalor
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: GTA IV takmörkuð eintök á Íslandi?

Póstur af kazgalor »

Ic4ruz skrifaði: Var það ekki lika þannig að steam breytir dollurunum i euros ef maður kaupir frá evrópu? (gerir allt mun dýrara)



Jah það er allavega í dollurum hjá mér, ég er skráður á íslandi.
i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070
Svara