GTA IV: Fljúga undir brýrnar

Svara
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

GTA IV: Fljúga undir brýrnar

Póstur af KermitTheFrog »

Hvað er málið með það? Er búinn með allar nema eina og er búinn að fljúga svona 7 sinnum undir hana. Loadaði svo í earlier save og reyndi aftur. Byrjaði nú á þessari sem ég gat ekki síðast, náði henni í fyrsta, kláraði rest og svo gerist það sama með síðustu brúnna. Ég s.s. get ekki klárað þetta.

Þarf maður að gera þetta allt í einu? Crashaði nebbla þegar ég átti 3 brýr eftir og skipti um þyrlu. En það var samt ennþá "3 bridges left to fly under for achievement" og þær sem ég var búinn með horfnar af kortinu.

Einhver sem hefur náð þessu?
Skjámynd

Orri
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Staða: Ótengdur

Re: GTA IV: Fljúga undir brýrnar

Póstur af Orri »

Ég lenti í því sama á PS3 útgáfunni.
Prófaði alveg 3 - 4 sinnum að gera allar brýrnar en ekkert gekk, fékk aldrei þennann blessaða Trophy.
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: GTA IV: Fljúga undir brýrnar

Póstur af urban »

eitthvað búinn að svindla ?

ef að ég man rétt þá er þetta nefnilega ekki hægt ef að það er búið að svindla eitthvað í leiknum.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: GTA IV: Fljúga undir brýrnar

Póstur af KermitTheFrog »

Aldrei svindlað
Svara