Yfirklukkunarþjónusta.
Yfirklukkunarþjónusta.
Hef ákveðið að bjóða upp á smá yfirklukkunarþjónustu. Ég veit vel hvað ég er að gera, þekki öll tæki og tól sem tengjast yfirklukkun og ábyrgist mun meira afl úr vélinni. Ég fer mjög varlega í allt og passa upp á að vélbúnaður eyðileggist ekki! Tek aðalega að mér Intel, en get einnig klukkað AMD, þó er það mun takmarkaðara.
Hvað er gert:
- Kæling hreinsuð / nota háblástur
- Skipt um kælikrem / nota MX-2
- Set búnaðinn aftur saman
- Stilli BIOS / yfirklukka
- Geri prufur til að staðfesta stöðuleika
Bíð upp á:
- Yfirklukkun á örgjörva / vinnsluminni er einnig fínstillt.
- Yfirklukkun á skjákorti
- Uppfæra bios.
- Setja nýtt kælikrem á örgjörva og skjákort
- Setja saman tölvu frá grunni
- Ráðleggingar um allt.
Ábyrgð.
- Ég ber ábyrgð á því sem ég geri að vissu marki, ef ég geri mistök sem er ástæða fyrir því að búnaðir eyðilagðist, þá borga ég búnaðinn til baka að fullu! Annars vinn ég bara með örugg volts og passa vel upp á það að hitinn sé undir hámarki, ef þetta tvennt er í góður og búnaður eyðileggst þá tek ég ekki ábyrgð á skemmdum. Þess má til gamans geta að vélbúnaður ætti aldrei að eyðileggjast ef maður er innan takmarka sem framleiðandinn leyfir.
Verðlistinn.
- Sendið mér skilaboð eða svarið á póstinn, takið fram allt um búnaðinn, ég svara um hæl hvað ég get gert fyrir þig. Ef ég segist geta náð ákveðum hraða, en næ því ekki, rukka ég ekki fyrir þjónustuna. Þótt ég sé svo lítið sem 1 Mhz undir áætluðum hraða. ATH. Þjónustuna, rukka samt sem áður fyrir efnið sem ég nota (kælikrem/háþrístiloftkúta ect..).
Yfirklukkaðir örgjörvar.
- Core 2 Duo E6420 2.13 GHz
= Klukkaður í 3.6 GHz
- Core 2 Duo E5200 2.5 GHz
= Klukkaður í 4.0 Ghz
- Core 2 Quad Q6600 2.4 GHz
= Klukkaður í 3.2 GHz
- Core 2 Duo E7400 2.8 GHz
= Klukkaður í 4.1 Ghz
- Core 2 Duo E8500 3.16 GHz
= Klukkaður í 3.8 Ghz
---
Smá ábending!
- Þótt eitt kubbur komist upp í 4.0 GHz, þá getur verið að annar eins kubbur komist aðeins upp í 3.9 GHz, það eru ekki til tveir nákvæmlega eins kubbar! Einnig skiptir móðurborðið máli, ef móðurborðið skilar straum illa þá tapar örgjörvin afli og verður óstöðugur. Aflgjafinn þarf einnig að vera nógu straum mikill og vinnsluminni eins og Corsair XMS 1066 tek ég EKKI við!
Hvað er gert:
- Kæling hreinsuð / nota háblástur
- Skipt um kælikrem / nota MX-2
- Set búnaðinn aftur saman
- Stilli BIOS / yfirklukka
- Geri prufur til að staðfesta stöðuleika
Bíð upp á:
- Yfirklukkun á örgjörva / vinnsluminni er einnig fínstillt.
- Yfirklukkun á skjákorti
- Uppfæra bios.
- Setja nýtt kælikrem á örgjörva og skjákort
- Setja saman tölvu frá grunni
- Ráðleggingar um allt.
Ábyrgð.
- Ég ber ábyrgð á því sem ég geri að vissu marki, ef ég geri mistök sem er ástæða fyrir því að búnaðir eyðilagðist, þá borga ég búnaðinn til baka að fullu! Annars vinn ég bara með örugg volts og passa vel upp á það að hitinn sé undir hámarki, ef þetta tvennt er í góður og búnaður eyðileggst þá tek ég ekki ábyrgð á skemmdum. Þess má til gamans geta að vélbúnaður ætti aldrei að eyðileggjast ef maður er innan takmarka sem framleiðandinn leyfir.
Verðlistinn.
- Sendið mér skilaboð eða svarið á póstinn, takið fram allt um búnaðinn, ég svara um hæl hvað ég get gert fyrir þig. Ef ég segist geta náð ákveðum hraða, en næ því ekki, rukka ég ekki fyrir þjónustuna. Þótt ég sé svo lítið sem 1 Mhz undir áætluðum hraða. ATH. Þjónustuna, rukka samt sem áður fyrir efnið sem ég nota (kælikrem/háþrístiloftkúta ect..).
Yfirklukkaðir örgjörvar.
- Core 2 Duo E6420 2.13 GHz
= Klukkaður í 3.6 GHz
- Core 2 Duo E5200 2.5 GHz
= Klukkaður í 4.0 Ghz
- Core 2 Quad Q6600 2.4 GHz
= Klukkaður í 3.2 GHz
- Core 2 Duo E7400 2.8 GHz
= Klukkaður í 4.1 Ghz
- Core 2 Duo E8500 3.16 GHz
= Klukkaður í 3.8 Ghz
---
Smá ábending!
- Þótt eitt kubbur komist upp í 4.0 GHz, þá getur verið að annar eins kubbur komist aðeins upp í 3.9 GHz, það eru ekki til tveir nákvæmlega eins kubbar! Einnig skiptir móðurborðið máli, ef móðurborðið skilar straum illa þá tapar örgjörvin afli og verður óstöðugur. Aflgjafinn þarf einnig að vera nógu straum mikill og vinnsluminni eins og Corsair XMS 1066 tek ég EKKI við!
Last edited by chaplin on Mán 14. Sep 2009 20:39, edited 5 times in total.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- Vaktari
- Póstar: 2257
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Staðsetning: 109 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Yfirklukkunarþjónusta.
getur tekið settupið mitt og sett örgjafan stable í 3 Ghz og fínstillt vinnsluminnin?
er með zalman kopar blómið.
og hvað myndir þetta taka mikinn tíma? og kosta?
er með zalman kopar blómið.
og hvað myndir þetta taka mikinn tíma? og kosta?
Re: Yfirklukkunarþjónusta.
uppi hvað gætiru sett q9550 í hátt?
Re: Yfirklukkunarþjónusta.
Get náð honum í 3.0 GHz á blóminu já og minni er alltaf fínstillt þegar örgjörvar eru yfirklukkaðir.Gunnar skrifaði:getur tekið settupið mitt og sett örgjafan stable í 3 Ghz og fínstillt vinnsluminnin?
er með zalman kopar blómið.
og hvað myndir þetta taka mikinn tíma? og kosta?
3.4 GHz til 4.0 GHz, fer eftir hvernig kælingu og stepping örgjörvinn er.stefan251 skrifaði:uppi hvað gætiru sett q9550 í hátt?
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Re: Yfirklukkunarþjónusta.
Hvað kæmiru mínum E8600 uppí?. :p
Og hvað myndiru vilja rukka fyrir, hef mikinn áhuga á þessu.. Hef aldrei þorað að snerta þetta sjálfur.
Mættir yfirklukka allan pakkann hjá mér bara =]
Og hvað myndiru vilja rukka fyrir, hef mikinn áhuga á þessu.. Hef aldrei þorað að snerta þetta sjálfur.
Mættir yfirklukka allan pakkann hjá mér bara =]
||RubiX
Re: Yfirklukkunarþjónusta.
Get náð E8600 uppí alltaf að 4.5 GHz, ef þú ert með góðan chip, get staðfest að ég myndi koma honum í 4.1 GHz ef þú ert með góða kælingu. Myndi fínstilla minnið í leiðinni, og get bætt skjákortið þitt smávegis. Annars skil ég það að fólk þorir þessu ekki sjálft, enda er ótrúlega auðvelt að eyðileggja tölvuna ef maður veit ekki hvað maður er að gera, en ef þetta er gert rétt er engin hætta á að skerta líftíman á tölvunni. Verð sent í PM.Rubix skrifaði:Hvað kæmiru mínum E8600 uppí?. :p
Og hvað myndiru vilja rukka fyrir, hef mikinn áhuga á þessu.. Hef aldrei þorað að snerta þetta sjálfur.
Mættir yfirklukka allan pakkann hjá mér bara =]

youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Re: Yfirklukkunarþjónusta.
hvað gætir þú gert fyrir mitt setup ??? hef talsverðan áhuga. er með OCZ Vanquisher kælingu og 400w psu 

i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Re: Yfirklukkunarþjónusta.
Get lofað þér 3.8 GHz, en með góða kælingu, gott stepping og góðan kubb þá alltaf að 4.5 GHz. Sendu mér PM með mynd af CPU-Z svo ég sjái allar uppls. um örgjörvan. Þekki kælinguna þína ekki nógu vel, en með réttu viftuna er allt hægt.mercury skrifaði:hvað gætir þú gert fyrir mitt setup ??? hef talsverðan áhuga. er með OCZ Vanquisher kælingu og 400w psu
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Re: Yfirklukkunarþjónusta.
daanielin: Færð props hjá mér fyrir að skella upp svona þjónustu!
Í gegnum tíðina hefur maður séð ófáa einstaklinga vilja láta gera þetta en hafa bara ekki hugmynd um hvað þeir eru að gera og þar af leiðandi þora þeir ekki að eiga "hættu" að skemma vélbúnaðinn
Man nú þegar maður var yngri og var alltaf að fikta í þessum, ég og félagi minn komum AMD opteron 165 frá 1.8Ghz í 3,3ghz sem var nálægt heimsmetinu á þessum kjarna.
Anyways er SÁTTUR með þetta


Í gegnum tíðina hefur maður séð ófáa einstaklinga vilja láta gera þetta en hafa bara ekki hugmynd um hvað þeir eru að gera og þar af leiðandi þora þeir ekki að eiga "hættu" að skemma vélbúnaðinn
Man nú þegar maður var yngri og var alltaf að fikta í þessum, ég og félagi minn komum AMD opteron 165 frá 1.8Ghz í 3,3ghz sem var nálægt heimsmetinu á þessum kjarna.
Anyways er SÁTTUR með þetta


Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w
Re: Yfirklukkunarþjónusta.
Takk fyrir það! Tók mig sjálfan 3 ár að byrja upp "hugrekkið" til að fara í yfirklukkun, alltaf skíthræddur um að eyðileggja allt, en svo ákvað ég að reyna á það þar sem ég tými ekki að kaupa mér nýjan örgjörva eins og er, fór að læra á þetta og er núna búinn að vera í ca. hálft ár á fullu í þessu. Búinn að lesa mig til um allt, búinn að læra á öll tæki og tól, veit hvað er öruggt að gera og hvað ekki, og því get ég boðið upp á þetta öryggi, en það gildir eingöngu ef ég hlutirnir eyðileggjast af mínum mistökum sem er ekki að fara gerast.Nothing skrifaði:daanielin: Færð props hjá mér fyrir að skella upp svona þjónustu!![]()
Í gegnum tíðina hefur maður séð ófáa einstaklinga vilja láta gera þetta en hafa bara ekki hugmynd um hvað þeir eru að gera og þar af leiðandi þora þeir ekki að eiga "hættu" að skemma vélbúnaðinn
Man nú þegar maður var yngri og var alltaf að fikta í þessum, ég og félagi minn komum AMD opteron 165 frá 1.8Ghz í 3,3ghz sem var nálægt heimsmetinu á þessum kjarna.
Anyways er SÁTTUR með þetta![]()
Allavega takk fyrir propsið, er núna að vinna í tveimur tölvum, E8500 og E7400, gengur súper!


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Re: Yfirklukkunarþjónusta.
Ekki alveg liquid nitrogen en tókum þetta samt Watercooled með radiatorinn í Potti með smá þurrísdaanielin skrifaði:Takk fyrir það! Tók mig sjálfan 3 ár að byrja upp "hugrekkið" til að fara í yfirklukkun, alltaf skíthræddur um að eyðileggja allt, en svo ákvað ég að reyna á það þar sem ég tými ekki að kaupa mér nýjan örgjörva eins og er, fór að læra á þetta og er núna búinn að vera í ca. hálft ár á fullu í þessu. Búinn að lesa mig til um allt, búinn að læra á öll tæki og tól, veit hvað er öruggt að gera og hvað ekki, og því get ég boðið upp á þetta öryggi, en það gildir eingöngu ef ég hlutirnir eyðileggjast af mínum mistökum sem er ekki að fara gerast.Nothing skrifaði:daanielin: Færð props hjá mér fyrir að skella upp svona þjónustu!![]()
Í gegnum tíðina hefur maður séð ófáa einstaklinga vilja láta gera þetta en hafa bara ekki hugmynd um hvað þeir eru að gera og þar af leiðandi þora þeir ekki að eiga "hættu" að skemma vélbúnaðinn
Man nú þegar maður var yngri og var alltaf að fikta í þessum, ég og félagi minn komum AMD opteron 165 frá 1.8Ghz í 3,3ghz sem var nálægt heimsmetinu á þessum kjarna.
Anyways er SÁTTUR með þetta![]()
Allavega takk fyrir propsið, er núna að vinna í tveimur tölvum, E8500 og E7400, gengur súper!Og já.. 1.8GHz í 3.3GHz á svona gömlum örgjörva er mean! Voruði með LN-2 sem kælingu?



Væri fínt svo að segja hvaða örgjörva þú hefur verið að tjúna og hvað þeir komust hátt á með hvaða minnum og móðurborði osfv, bæra bæta þessu við svo fólk fær svona smá innsýn á hvað er hægt að koma hverjum örgörva fyrir sig svona sirka
Last edited by Nothing on Mán 14. Sep 2009 11:56, edited 1 time in total.
Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Yfirklukkunarþjónusta.
daanielin skrifaði: Allavega takk fyrir propsið, er núna að vinna í tveimur tölvum, E8500 og E7400, gengur súper!Og já.. 1.8GHz í 3.3GHz á svona gömlum örgjörva er mean! Voruði með LN-2 sem kælingu?
Opteron 165 er legend fyrir yfirklukkunar möguleika.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Re: Yfirklukkunarþjónusta.
Satt er það, væri alveg til í að eiga örgjörva enn í dag en því miður seldi ég hannManiO skrifaði:daanielin skrifaði: Allavega takk fyrir propsið, er núna að vinna í tveimur tölvum, E8500 og E7400, gengur súper!Og já.. 1.8GHz í 3.3GHz á svona gömlum örgjörva er mean! Voruði með LN-2 sem kælingu?
Opteron 165 er legend fyrir yfirklukkunar möguleika.

Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w
Re: Yfirklukkunarþjónusta.
Flott framtak
Ég man þegar ég yfirklukkaði fyrst .... Pentium 100Mhz upp í 120Mhz. Þurfti að vísu að lækka bus-speed úr 66Mhz niður í 60Mhz og færa multiplier úr 1.5 upp í 2. Ég náði samt að kreista nokkra auka FPS í gamla góða Quake 1.
Good old days

Ég man þegar ég yfirklukkaði fyrst .... Pentium 100Mhz upp í 120Mhz. Þurfti að vísu að lækka bus-speed úr 66Mhz niður í 60Mhz og færa multiplier úr 1.5 upp í 2. Ég náði samt að kreista nokkra auka FPS í gamla góða Quake 1.
Good old days

-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Yfirklukkunarþjónusta.
Nothing skrifaði:Satt er það, væri alveg til í að eiga örgjörva enn í dag en því miður seldi ég hannManiO skrifaði:daanielin skrifaði: Allavega takk fyrir propsið, er núna að vinna í tveimur tölvum, E8500 og E7400, gengur súper!Og já.. 1.8GHz í 3.3GHz á svona gömlum örgjörva er mean! Voruði með LN-2 sem kælingu?
Opteron 165 er legend fyrir yfirklukkunar möguleika.
Á einn 170 ef þú vilt

"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Re: Yfirklukkunarþjónusta.
Já er eftir að gera auglýsinguna "flottari" og stílhreinni með betri upplýsingar hvað ég get boðið uppá.Nothing skrifaði: Væri fínt svo að segja hvaða örgjörva þú hefur verið að tjúna og hvað þeir komust hátt á með hvaða minnum og móðurborði osfv, bæra bæta þessu við svo fólk fær svona smá innsýn á hvað er hægt að koma hverjum örgörva fyrir sig svona sirka

Þekki þessa gömlu örgjörva ekkert rosa vel, en þetta samt ekkert smá oc!ManiO skrifaði:Opteron 165 er legend fyrir yfirklukkunar möguleika.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 275
- Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Yfirklukkunarþjónusta.
Það sem ég vil þó helst vita er það hvort þú treystir þér til að taka i7 920 og kveikja aðeins undir rassgatinu á honum.
Þó svo ég sé með svona örgjörva þá er þessi spurning meira almenns eðlis ennþá þar sem ég er enn sem komið er að velta málunum fyrir mér.
Þó svo ég sé með svona örgjörva þá er þessi spurning meira almenns eðlis ennþá þar sem ég er enn sem komið er að velta málunum fyrir mér.
Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
Re: Yfirklukkunarþjónusta.
Villtu útskýra fyrir mér hvað er að yfirklukka.Og hvað getur þú gert fyrir mig, ég er með System model X-38-DS4
System type x64-based pc
Intel core 2 Duo cpu E8400 3.00Ghz
hvað þarft þú að vita veit ég satt að segja.

System type x64-based pc
Intel core 2 Duo cpu E8400 3.00Ghz
hvað þarft þú að vita veit ég satt að segja.

Re: Yfirklukkunarþjónusta.
Ég treysti mér í hann, en lofa ekki neinum árangri þótt ég sé viss um að ég nái honum sjálfsagt í +3.4GHz með réttu kælingun. Svo kannski best að taka það fram að ég er ekki fiktari með hluti annara, fer alltaf öruggu leiðina og les mig til um allt áður en ég fer að "stilla" hlutina, þótt ég sé að yfirklukka sama örgjörva aftur les ég mig til um allt sem tengist búnaðinum.Narco skrifaði:Það sem ég vil þó helst vita er það hvort þú treystir þér til að taka i7 920 og kveikja aðeins undir rassgatinu á honum.
Þó svo ég sé með svona örgjörva þá er þessi spurning meira almenns eðlis ennþá þar sem ég er enn sem komið er að velta málunum fyrir mér.
Taktu mynd af CPU-z og sendu í pósti, einnig allar uppls. um búnaðinn þinn.
Yfirklukkur er einfaldlega þegar þú lætur t.d. örgjörvan keyra á meiri hraða en hann kemur frá framleiðanda. T.d. kemur örgjörvinn minn sem 2.5 GHz frá Intel, hinsvegar stilli ég hann og læt hann keyra á 4.0 GHz eins og er.dellukall skrifaði:Villtu útskýra fyrir mér hvað er að yfirklukka.Og hvað getur þú gert fyrir mig, ég er með System model X-38-DS4
System type x64-based pc
Intel core 2 Duo cpu E8400 3.00Ghz
hvað þarft þú að vita veit ég satt að segja.
Þinn örgjörva get ég náð vel upp, ef þetta er réttur kubbur. Sæktu CPU-z og sendu mér skjámynd af fyrsta glugganum, segðu mér svo hvernig vinnsluminni þú ert með og aflgjafa.

youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Re: Yfirklukkunarþjónusta.

Re: Yfirklukkunarþjónusta.
Jæja þá er fyrsti viðskiptavinurinn búinn að sækja vélina sína, Konzer með E8500. Vélin fór leikandi í 4.0 GHz án þess að fara nálægt max voltum né hita, þó tókst mér ekki að gera tölvuna 100% stöðuga þar sem hann var með Corsair XMS 7-7-7-20 1066 MHz vinnsluminni sem er það versta sem ég hef unnið með!
Hann fær hinsvegar fría yfirklukkun hvenær sem er með því skilirði að hann skipti um minni!
Takið eftir, tek EKKI á móti tölvum með Corsair XMS aftur.
Næ honum í alltaf að 4.0 GHz.

Hann fær hinsvegar fría yfirklukkun hvenær sem er með því skilirði að hann skipti um minni!
Takið eftir, tek EKKI á móti tölvum með Corsair XMS aftur.
Þú sækir forritið hér http://www.cpuid.com/cpuz.php" onclick="window.open(this.href);return false; - vinstramegin á síðunni. Oppnar forritið og ýtir á takkan Print Screen (ofarlega hægramegin á lyklaborðinu, næstum því hliðiná F12) - ferð í paint og ýtir á CTRL+V. Saveaðu bara allt skjáskotið og sendu mér það í PM.dellukall skrifaði:Ég lít ekki svona út í tölvumálum,gefu mér ráð hvernig ég næ í þetta sem þig vantar.Hef áhuga á yfirklukkun,en þú tekur ekki fram hvað þú gætir djöflað mínum upp.
Næ honum í alltaf að 4.0 GHz.
Last edited by chaplin on Þri 15. Sep 2009 15:36, edited 1 time in total.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- spjallið.is
- Póstar: 444
- Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
- Staðsetning: Reykjavik
- Staða: Ótengdur
Re: Yfirklukkunarþjónusta.
daanielin skrifaði: "tókst mér ekki að gera tölvuna 100% stöðuga"
Hann fær hinsvegar fría yfirklukkun hvenær sem er með því skilirði að hann skipti um minni!![]()
Takið eftir, tek EKKI á móti tölvum með Corsair XMS aftur.

Hvað rukkar þú mikið fyrir að yfirklukka tölvu.

Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.
Re: Yfirklukkunarþjónusta.
Haha ég veit allt um það, en ekkert er jafn slæmt og XMS.. óstöðugt á 800MHz 6-6-6-18/6-8-8-18/7-7-7-18, bara sama hvað ég gerði þá crashaði það, ótrúlegt!
annars er það misjafnt, þrífa búnað, nýtt kælikrem, klukkun um 10k. Fer eftir því hversu þæginlegt er að klukka settið. Svo get ég líka gert staka hluti, þeas. setja bara kælikrem, uppfæra bios ofl. Senda bara pm og ræðum saman. 


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- spjallið.is
- Póstar: 401
- Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
- Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
- Staða: Ótengdur
Re: Yfirklukkunarþjónusta.
Flott framtak hjá þér 

nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz
-
- Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Yfirklukkunarþjónusta.
Haha!!! þrátt fyrir að þetta sé ágætis hugmynd hjá þér að bjóða upp á þetta, þá ertu nú ekkert að hækka trú mína á þér að hrauna yfir allt Corsair XMS minni út frá einni reynslu á setupi. Corsair er með virtustu bröndunum í bransanum og akkúrat þekkt fyrir að vera með þeim fyrstu með nýja tækni þegar það kemur að minni. Reyndar hef ég persónulega ekki reynslu af þessu 7clk 1066mhz minni en það eru til mun fleiri XMS minni sem svínvirka.daanielin skrifaði:þó tókst mér ekki að gera tölvuna 100% stöðuga þar sem hann var með Corsair XMS 7-7-7-20 1066 MHz vinnsluminni sem er það versta sem ég hef unnið með!![]()
Hann fær hinsvegar fría yfirklukkun hvenær sem er með því skilirði að hann skipti um minni!![]()
Takið eftir, tek EKKI á móti tölvum með Corsair XMS aftur.
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GBSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O