að ná í að sem maður er búinn að formata

Svara
Skjámynd

Höfundur
sikki
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fös 06. Jún 2003 00:44
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

að ná í að sem maður er búinn að formata

Póstur af sikki »

Hvað heitir forritið sem maður notar til að ná í það sem maður er búinn að formata á harðadisknum? :)
Skjámynd

Sigurður Ingi Kjartansson
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Fös 31. Okt 2003 17:02
Staðsetning: 109
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: að ná í að sem maður er búinn að formata

Póstur af Sigurður Ingi Kjartansson »

sikki skrifaði:Hvað heitir forritið sem maður notar til að ná í það sem maður er búinn að formata á harðadisknum? :)


Er það bara ég eða er þetta alveg óskiljanleg spurning?
Makkinn er alls ekki fullkominn tölva hann lítur bara út fyrir það við hliðina á Windows vél.
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Sigurður hún hefði svosem mátt vera orðuð betur...

Sikki það eru til mörg forrit til þess, fer eftir aðstæðum hvað hentar best, lýstu aðeins betur aðstæðum hjá þér.

Guffi
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 16:44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Guffi »

ég nota bara resstore ithvap :lol: hef ekki hugmynd um hvað það heitir en þú þarft að vita hvernig foorit hentar þinni tölvu eða bara notað ithvað alveg jafn gott :lol:
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Re: að ná í að sem maður er búinn að formata

Póstur af MezzUp »

sikki skrifaði:Hvað heitir forritið sem maður notar til að ná í það sem maður er búinn að formata á harðadisknum? :)

ahh, ertu ekki að tala um get data back for ntfs?

Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: að ná í að sem maður er búinn að formata

Póstur af Hlynzit »

MezzUp skrifaði:
sikki skrifaði:Hvað heitir forritið sem maður notar til að ná í það sem maður er búinn að formata á harðadisknum? :)

ahh, ertu ekki að tala um get data back for ntfs?


Hvar fæ ég .etta forrit *væl*
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Re: að ná í að sem maður er búinn að formata

Póstur af MezzUp »

Hlynzit skrifaði:
MezzUp skrifaði:
sikki skrifaði:Hvað heitir forritið sem maður notar til að ná í það sem maður er búinn að formata á harðadisknum? :)

ahh, ertu ekki að tala um get data back for ntfs?


Hvar fæ ég .etta forrit *væl*

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=2399&start=0
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Re: að ná í að sem maður er búinn að formata

Póstur af Voffinn »

Hlynzit skrifaði:
MezzUp skrifaði:
sikki skrifaði:Hvað heitir forritið sem maður notar til að ná í það sem maður er búinn að formata á harðadisknum? :)

ahh, ertu ekki að tala um get data back for ntfs?


Hvar fæ ég .etta forrit *væl*


Hey vá, ein stutt google leit og ég fæ http://www.runtime.org/gdb.htm. Það hefði örruglega verið auðveldara fyrir þig að leita á google en að skrifa póst hvar þú fengir þetta forrit.
Voffinn has left the building..
Svara