Daginn
Mig langar frekar mikið að skella mér í heim PIC-örgjörva en veit ekki alveg hvar á að byrja. Hef verið að vafra um eBay og fundið slatta af brennurum (e. programmer) en veit bara ekki hver munurinn er á þeim öllum. Er svipað flókið að forrita allar gerðir ? Fer það eftir kannski bara eftir forrita forritunum sjálfum ?
Mér lýst ágætlega á þennan en vantar annað álit http://cgi.ebay.com/PIC-PRO-USB-PIC-Programmer-for-Microchip_W0QQitemZ130304591889QQcmdZViewItemQQptZLH_DefaultDomain_0?hash=item1e56c24811&_trksid=p3286.c0.m14
PIC-Örgjörva gúru ?
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 147
- Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
- Staðsetning: Hafnarfirði
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
PIC-Örgjörva gúru ?
Ef það virkar... ekki laga það !