Fréttir af Verðvaktinni - 15. desember 2003

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara
Skjámynd

Höfundur
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Fréttir af Verðvaktinni - 15. desember 2003

Póstur af kiddi »

Sælir félagar! Langt liðið síðan síðasta "fréttabréf" okkar kom út, þó þau hafi nú ekki beint verið stór og fyrirferðamikil til þessa! ;-)

Af Verðvaktinni er þetta helst að frétta, örgjörvarnir lækka allir um eitthvað smávegis, þó AMD meira áberandi í þetta skiptið. Okkur sýndist Pentium4-EE (Extreme Edition) vera komin á klakann samkvæmt heimasíðu Hugvers, veit samt ekki hvernig sölu á honum kemur til með að ganga miðað við núverandi verð? :shock:

Við munum setja hann ásamt AMD-64bit í næstu uppfærslu okkar, sem verður þó ekki fyrr en þann 5. janúar 2004. Við eigum ekki von á miklum verðbreytingum hjá fyrirtækjunum á næstu tveim vikum.

Við höfum ákveðið að setja Jóladagatalið aðeins til hliðar í bili, þar sem þátttaka flestra fyrirtækjanna sem boðið var að taka þátt hefur ekki verið eins mikil og búist var við, eins og þið hafið kannski séð.
Við viljum þó hrósa computer.is, start.is & bodeind.is fyrir sína þátttöku til þessa! Thumbs up!

Þangað til næst, þökkum kærlega fyrir liðið ár og hlökkum mikið til næsta árs með ykkur! Vöxturinn á gestafjölda ásamt virkum og skemmtilegum fastagestum á spjallinu okkar hefur farið fram úr okkar björtustu vonum.

Gleðileg jól og gleðilegt nýtt ár!

Kær kveðja,
vaktin.is

Skjámynd

skurkur
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mið 23. Okt 2002 23:35
Staða: Ótengdur

Póstur af skurkur »

Megi Verðvaktin lengi lifa :D

Takk fyrir Skurkur

hirrons
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Mán 10. Nóv 2003 22:11
Staðsetning: Reykjavík (í besta falli)
Staða: Ótengdur

Athugasemdir við síðustu upfærslu.

Póstur af hirrons »

Á Task.is eru þessi ATI skjákort:

ATI Radeon 9200 128MB 8x AGP (VGAGA9200128)
7.990 Kr.
Ekki á Vaktinni!

ATI RADEON™ 9600PRO 128MB DDR (VGAR9600P)
19.900 Kr.
Vaktin: Rétt!

RADEON™ 9800 PRO XT 256MB 8XAGP Retail (VGAR98PXT256)
54.790 Kr.
Vaktin: Rétt!

Task.is Radeon9800 128MB 24.900 er á Vaktinni, en ekki hjá Task.is.


Auk þess eru engin Radeon 9500 kort hjá Computer.is en tvö á Vaktinni, BT er ekki með þessi skjákort sem eru á Vaktinni nema Radeon 9800Pro, sem er auk þess búið að lækka í 40990.


Hmm. ? :wink:

[snip] :idea: Þakkir fyrir frábært framtak og gleðileg jól til vaktmanna.
Last edited by hirrons on Þri 16. Des 2003 20:56, edited 1 time in total.
Undirskrift? Undirskrift! Aaaarrgghh, undirskrift.
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

:cry: ég hafði svo gaman af jóladagatalinu, fór beint í tölvuna þegar ég vaknaði til að sjá hvort það væri ekki sniðugt þar.Verslaði meiri að segja í Boðeind sem ég hélt að ég myndi aldrei gera :shock:
Og hef enga afsökun fyrir að hlaupa í tölvuna þegar ég vakna núna
:cry: :cry: :cry: :cry: :cry:

Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Póstur af Predator »

computer.is eru að selja 128MB DDR á 2755kr ekki 256MB DDR og þið gerðuð aðra þannig vitleysu Tæknibær er að selja 128MB DDR ekki 256MB DDR!!!!!!

Gandalf
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 17:01
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Póstur af Gandalf »

elv skrifaði::cry: ég hafði svo gaman af jóladagatalinu, fór beint í tölvuna þegar ég vaknaði til að sjá hvort það væri ekki sniðugt þar.Verslaði meiri að segja í Boðeind sem ég hélt að ég myndi aldrei gera :shock:
Og hef enga afsökun fyrir að hlaupa í tölvuna þegar ég vakna núna
:cry: :cry: :cry: :cry: :cry:


Sama hér, tékkaði þetta alltaf, nema bara seint um nóttina og var þannig tilbúinn að skiptuleggja daginn ef það var eitthvað sem mig vantaði. Fór og keypti 1x (hefði farið oftar, en var í miðjum prófum og ekki á bíl alltaf :(

En allavega mæli ég með fyrir þá sem standa fyrir þessu að gera þetta aftur núna eftir jól, jafnvel til frambúðar, en hafa þá bara 1x í viku eða eitthvað á fyrirfram ákveðnum dag (jafnvel meira ef hægt er). Þetta er nefnilega þannig að ef maður er að pæla í að kaupa eitthvað en er ekki alveg sure, en sér þetta síðan á góðu tilboði þá fer maður og kaupir.
"Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool."
//Lester Bangs - Almost Famous
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Jæja þið getið tekið gleði ykkar á ný!
Computer.is ætlar að hugga ykkur með frábærum tilboðum til jóla,
Fylgist með dagatalinu áfram :)
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Vá hvað það er gaman að gera eitthvað svona og fá svo bara beint í fésið á sér "þetta er vitlaust og þetta líka". Allt í lagi að benda á það, bara rólega :)

Kiddi: Gleðileg jól og hafðu gott um áramótin!

Hipp hipp húrra!
Voffinn has left the building..
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

GuðjónR skrifaði:Jæja þið getið tekið gleði ykkar á ný!
Computer.is ætlar að hugga ykkur með frábærum tilboðum til jóla,
Fylgist með dagatalinu áfram :)



:D :D :D :D :D :D :D :D :D :D :D :D :D :D :D :D :D :D :D :D :D :D
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

hei! allir gera mistök :D ekkert vera að taka þessum athugasemdum og alvarlega :x ég elska vaktina og ég held að flestir geri það.
"Give what you can, take what you need."

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

iss, bíða með að óska gleðilegra jóla þangað til á morgni aðfangadags ;)
Skjámynd

Höfundur
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kiddi »

Takk fyrir ábendingarnar hirrons! Við erum búnir að lagfæra.

Varðandi Jóladagatalið þá hefur komið smá kippur í það aftur þökk sé computer.is og vonandi nokkurra fyrirtækja í viðbót... mæli með að þið fylgist reglulega með núna á lokasprettinum, það verða nokkur mjög skemmtileg tilboð :)

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Hvað margir af ykkur gera eins og ég, fara alltaf í tölvuna kl 00.01 og kíkja á Jóladagatalið?

Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Póstur af Predator »

ekki ég.

Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzit »

not me gummol :P
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com

Guffi
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 16:44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Guffi »

:cry: Jóladagatalið það :cry:

þið skiljið mig
Svara