Latitude E5400 fartölva

Svara

Höfundur
stefan251
Ofur-Nörd
Póstar: 257
Skráði sig: Þri 04. Ágú 2009 13:00
Staða: Ótengdur

Latitude E5400 fartölva

Póstur af stefan251 »

http://ejs.is/Pages/968/itemno/LATITUDEE5400%252307" onclick="window.open(this.href);return false;
hverni finnst ykkuru verið á þessari :S

Intel Core 2 Duo P8600 örgjörvi
2.40GHz, 1066MHz FSB, 3MB Level 2 Cache
2.0GB 800MHz DDR2 SDRAM vinnsluminni (1x2048MB)
14.1" WXGA+ LCD skjár (1440 x 900)
Intel GMA 4500MHD skjástýring
160GB 7200rpm "Free Fall Sensor" harður diskur
8x DVD+/- RW geisladrif
Roxio Creator 9.0 / Power DVD 8.1 hugbúnaður
10/100/1000 Gigabit Ethernet netkort
Dell 1510 (802.11 a/b/g/n) þráðlaust netkort
Dell 370 innbyggt bluetooth
Innbyggt HD hljóðkort, hátalari og hljóðnemi
Lyklaborð með innbrenndum íslenskum táknum
Dual Pointing touchpad & trackstick
Dell Contol Point Security Manager, TPM 1.2
USB 2.0 (x4), IEEE-1394, VGA, S-Video, RJ-45
PCMCIA tengirauf
6 Cell 56WHr rafhlaða með ExpressCharge
Allt að 5.7 klst. rafhlöðuending*
65W AC spennugjafi/hleðslutæki
Windows Vista Home Basic SP1
Windows Vista Home Basic OS geisladiskur
Latitude E5400 recovery DVD
Þyngd frá 2.54kg
3ja ára ábyrgð á verkstæði EJS / 1 ár á rafhlöðu

akveju er hun svona dýr?
232.960 kr?

Cascade
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Staða: Ótengdur

Re: Latitude E5400 fartölva

Póstur af Cascade »

Bara business línan frá dell

Rétt eins og thinkpad frá Lenovo

Góð og dýr tölva
Svara