Speedtouch 858 vandamál kemmst ekki inná netið

Svara
Skjámynd

Höfundur
lal
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Fös 24. Okt 2008 17:53
Staða: Ótengdur

Speedtouch 858 vandamál kemmst ekki inná netið

Póstur af lal »

í dag komst ég allt í einu ekki á netið okay reyndi allt þetta venjulega restarta router etc , svo prófa ég að gera http://192.168.1.254/ og það virkar ekki svo að ég hringi í þjónustuver símanns og þér láta mig gera bara þetta aftur restarta router etc , ipconfig og eitthvað og svo lét hann mig gera eitthvað sem að ég man ekki sem sagt ef að ég geri ip config núna er ég með :

Autoconfiguration IPv4 adress : 169.254.169.59 sem áður var 192.168.1.65
Subnet mask : 255.255.0.0.
Default gateway 0.0.0.0

Ég kemmst samt ekki á netið ég prófa að skipta um netsnúru nota wirless en ekkert virkar

samt get ég horft á adsl sjónvarp símanns

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Speedtouch 858 vandamál kemmst ekki inná netið

Póstur af SteiniP »

Default Gateway er vitlaust, líklegast á það vera 192.168.1.1

Breytir því með að hægra smella á tengunni í system tray -> velur "Open Network and sharing center" -> "Change adapter Settings" vinstra megin -> hægri smella á Local area connection ->properties -> tvíklikkar á "Internet protocol version 4 (TCP/IP)" -> Hakar í "use following Ip address" -> settu í IP address 192.168.1.65 -> Subnet mask: 255.255.255.0 -> Default Gateway: 192.168.1.1
Í DNS server fer sama tala og Default Gateway (192.168.1.1)

Kannski áður en þú gerir þetta, ertu búinn að prufa að tengja tölvuna við annað port á ráternum og restarta henni?
Skjámynd

Höfundur
lal
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Fös 24. Okt 2008 17:53
Staða: Ótengdur

Re: Speedtouch 858 vandamál kemmst ekki inná netið

Póstur af lal »

virkar ekki , vona að ég komi þessu í lag ekki hægt að vera svona úti í garði með sólstól á laptop í skita kulda á tengingu nágrananns :=)

jonfr
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Þri 12. Maí 2009 17:58
Staðsetning: Húnaþing Vestra
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Speedtouch 858 vandamál kemmst ekki inná netið

Póstur af jonfr »

Ertu búinn að keyra setup ?
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Speedtouch 858 vandamál kemmst ekki inná netið

Póstur af AntiTrust »

jonfr skrifaði:Ertu búinn að keyra setup ?


Hverju á hann að keyra setup á nákvæmlega?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Speedtouch 858 vandamál kemmst ekki inná netið

Póstur af SteiniP »

Nærðu alls engri tengingu við routerinn eða kemur gulur þríhyrningur í system tray og "no internet connection" ?
Ertu nýlega búinn að installa einhverju forriti sem að gæti truflað netkortsdriverinn, netlimiter eða eitthvað álíka eða einhverju öðru forriti.
Það væri gott ef þú gætir tengt aðra tölvu við routerinn til að prufa.
Það er líklegt að þetta sé router tengt vandamál fyrst þú ert búinn að reyna bæði wifi og með snúru.

Edit: Greinilega ekki driver tengt fyrst þú kemst inn á netið hjá nágrannanum.
Prufaðu aðra tölvu ef þú getur, annars er bara að fara upp í símann og fá að skipta um router.
Last edited by SteiniP on Fös 28. Ágú 2009 00:25, edited 1 time in total.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Speedtouch 858 vandamál kemmst ekki inná netið

Póstur af AntiTrust »

Ef netið virkar illa á öðrum vélum -> Router/línan.

Ef netið virkar eðlilega á öllum vélum nema þinni -> Enduruppsettu þína, þar sem mér sýnist þú ekki hafa kunnáttuna í frekari bilanagreiningar.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Höfundur
lal
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Fös 24. Okt 2008 17:53
Staða: Ótengdur

Re: Speedtouch 858 vandamál kemmst ekki inná netið

Póstur af lal »

Okay ég naði að restarta honum í factory settings en núna þegar að ég er búinn að setja hann upp á nýtt neytar hann mér alltaf um að tengjast við netið ég kem adsl sjónvarpinu í gang en ekki netinu , það kemur alltaf authicaution failed en samt er ég að nota bara default pass og user btw þetta er speedtouch 585
Skjámynd

Narco
Ofur-Nörd
Póstar: 275
Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Speedtouch 858 vandamál kemmst ekki inná netið

Póstur af Narco »

þetta er einfalt mál, þú gerir það sama og ég gerði og ferð og færð nýju útgáfuna af routernum í næstu verslun símans.
þarft aðeins að taka routerinn sjálfan og nota áfram spenninn og leiðslur.Og þetta er að sjálfsögðu frítt.
Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
Skjámynd

Höfundur
lal
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Fös 24. Okt 2008 17:53
Staða: Ótengdur

Re: Speedtouch 858 vandamál kemmst ekki inná netið

Póstur af lal »

Heyrðu ég fann útúr þessu þrufti bara að setja netfangið mitt og password inn og er núna komið í lag lol
Svara