fartölvan að neita mér :@

Svara

Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Staða: Ótengdur

fartölvan að neita mér :@

Póstur af tomas52 »

kvöldið ég er með hp pavilion fartölvu..
í kvöld var ég að setja hana almennilega upp... en það gékk fátt hjá mér :/

í fyrsta lagi þá neitar hún að hún sé með hátalara en hún er með hátalara .
öðru lagi þá neitaði hún að setja upp service pack 3 á hana ...
og í þriðja lagi þá neitaði hún að setja upp office pakkan .....

getiði hjálpað mér við þetta :/

það er lögleg útgáfa af windows xp pro.. sett upp á henni..
Og takk fyrir mig

Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: fartölvan að neita mér :@

Póstur af KermitTheFrog »

Error messages?
Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: fartölvan að neita mér :@

Póstur af BjarniTS »

Búinn að runna check á HD?
Nörd
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: fartölvan að neita mér :@

Póstur af AntiTrust »

Vantar ekki bara alla drivera og öll critical Win update hjá þér?

Prufaðu að sækja SP3 standalone frá Microsoft og gáðu hvað gerist, eftir að allir driverar eru komnir inn. Ef ekkert gengur tek ég undir með Bjarna, keyrðu test á HDD-inn og jafnvel minni líka.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Staða: Ótengdur

Re: fartölvan að neita mér :@

Póstur af tomas52 »

ókei tjékka á því en allavega þá er errorinn á office pakkanum svona .

kemur svona í miðjum installingum
Mynd
þá finn ég möppuna sem beðið er um og þá kemur svona :
Mynd
Og takk fyrir mig

Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: fartölvan að neita mér :@

Póstur af AntiTrust »

Corrupt install file hugsa ég.

DLaðu því aftur.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Staða: Ótengdur

Re: fartölvan að neita mér :@

Póstur af tomas52 »

já ég er samt búinn að nota þennan office pakka á margar aðrar tölvur..

en sæki þetta...
Og takk fyrir mig

Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: fartölvan að neita mér :@

Póstur af AntiTrust »

Keyrðu chkdsk, bara til öryggis.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Svara