Ég er helst að sækjast eftir að geta notað hana í lan með félögunum en hún þarf samt bara að ráða við CS 1,6 , DotA og leiki af svipuðu
caliberi. En þar sem maður er að fara kaupa nýja tölvu þá má hún nú alveg ráða við eitthvað meira en það.
Búin að vera sörfa þræðina hérna og sjá t.d.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 32c49688d7" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.tolvulistinn.is/vara/19040" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... e0f6055f36" onclick="window.open(this.href);return false;
Skil svona "mjög létt" hvað er í þessum tölvum en get í raun ekki áttað mig á hversu afgerandi mun 177k Acerinn hefur framyfir 147k Acerinn, sé hún er með dass stærri harðadisk en 320gb er alveg nóg fyrir mig. Eru þessar að fara vera með eitthvern afgerandi mun í spilun á leikjum t.d ?
Sá líka frekar duglega ruslað yfir Toshiba svo ég er létt smeikur við hana núna ..
Skjáinn vill ég helst hafa í kringum 15-16", Nokkuð sama hvað hún er þung meðan rúmmálið á henni er ekki orðið rosalegt.
Allar ráðleggingar eru mjög vel þegnar
