Sælir
Ég ákvað að leita mér ráða hér því að ég veit að hér eru fróðir menn um tölvur. En ég er að leita mér að media center vél og hef verið að skoða aðeins á netinu. Ég skil ekki alveg hvernig þessar shuttle tölvur virka er þetta bara kassinn og aflgjafi? þarf maður að kaupa hitt draslið sér eða. Einnig vildi ég fá að vita hvar er ég að fá bestu vélina miðað við verð. En ef þið væruð til í að hjálpa mér aðeins í þessu og sýna mér hvar ég er að fá mest fyrir peninginn og aðeins útskýra fyrir mér hvernig þessar vélar virka þá væri það mjög vel þegið. Og já einu skilyrðin eru að hún séi með sjónvarpskorti
Með fyrirfram þökk
Djords
Media center vél
Re: Media center vél
XPC vélarnar eru seldar sem kassi, móðurborð og aflgjafi - nema annað sé tekið fram.
Hörku media vélar sé rétt innvols valið, er akkúrat að hugsa um að leysa PS3 af sem media streaming device inn í stofu og fá mér svona til að synca við serverinn hjá mér :
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... el_SG33G5M
HDMI tengi f. mynd og SPDIF (Optical út) fyrir HD hljóð / DTS. Í þessar vélar þarf svo að kaupa örgjörva, vinnsluminni, harðan disk og geisladrif. Svo fyrir ágætis vél erum við að tala um ca 80 - 100kall.
Hörku media vélar sé rétt innvols valið, er akkúrat að hugsa um að leysa PS3 af sem media streaming device inn í stofu og fá mér svona til að synca við serverinn hjá mér :
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... el_SG33G5M
HDMI tengi f. mynd og SPDIF (Optical út) fyrir HD hljóð / DTS. Í þessar vélar þarf svo að kaupa örgjörva, vinnsluminni, harðan disk og geisladrif. Svo fyrir ágætis vél erum við að tala um ca 80 - 100kall.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Media center vél
þessar eru alveg skotheldar . til að nota við sjónvarp.
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=18956
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=18957
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=18956
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=18957
massabon.is
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1306
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Media center vél
Hvernig ættli Intel Atom sé að standa sig í svona málum
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1482
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1482
A Magnificent Beast of PC Master Race