800Mhz og 1066Mhz DDR2?
800Mhz og 1066Mhz DDR2?
Ég hef mikið verið að pæla í vinnsluminnum undafarið, ég fór í ATT tölvubúðina og spurði hvort þeir væru með eitthver 1066Mhz vinnsluminni en þá sagði hann að þeir væru ekki mað 1066 minni því 1066Mhz minnin virka illa i sum móðurborð og svo líka bara að það væri voða lítill munur á hraðanum á 800 og 1066. er það satt að bæði hraðinn og svo með að sum móðurborð taka illa á móti 1066 minnunum. Ég er með Gigabyte GA-P35-DS3L Móðurborð. Og ég var að lesa um það á netinu og það stendur alltaf að það styður 1066(OC)* hvað þýðir það? Bara hægt að overclocka 800 i 1066 eða hvað? Myndi 1066mhz minni fyrir móðurborðið mitt?
http://www.gigabyte.com.tw/Products/Motherboard/Products_Overview.aspx?ProductID=2629
hér er upplýsingar um móðurborðið
http://www.gigabyte.com.tw/Products/Motherboard/Products_Overview.aspx?ProductID=2629
hér er upplýsingar um móðurborðið
Re: 800Mhz og 1066Mhz DDR2?
Hmm, ætli hann hafi ekki meint að þau séu meira unstable í sumum móðurborðum.
Re: 800Mhz og 1066Mhz DDR2?
Ætli þeir séu ekki bara að lenda í veseni með 1066mhz minnin á borðunum sem þeir selja, þ.e.a.s MSI.
Ég veit með t.d. Gigabyte þá er aldrei vesen að keyra 1066mhz minni svo lengi sem BIOSinn er uppfærður og rétt stilltur.
En þetta er svosem rétt með muninn þarna á milli 800 og 1066mhz, verður aldrei var við hann.
Ég veit með t.d. Gigabyte þá er aldrei vesen að keyra 1066mhz minni svo lengi sem BIOSinn er uppfærður og rétt stilltur.
En þetta er svosem rétt með muninn þarna á milli 800 og 1066mhz, verður aldrei var við hann.
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: 800Mhz og 1066Mhz DDR2?
1066MHz RAM hentar oft betur í meiri yfirklukkun en ella.
Re: 800Mhz og 1066Mhz DDR2?
ok takk kærlega strákar, eg held að ég fæ mér 1066minni vist að það ættiað virka fyrir mopurborðið mitt svo er veðmunurinn a 4gb kittum 800 og 1066 voða litill, en eru OCZ minnin ekki annars að gera sig? http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=2111&id_sub=3457&topl=1469&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MEM_OCZ_4GB_1066 er eitthver sem er með svona mnni eða svipað og ef svo er endilega segja hvernig það er að haga sér i leikjum og öðru slíku
Re: 800Mhz og 1066Mhz DDR2?
Hef heyrt að þeir hafi lent í miklu veseni með 1066 minnið sitt, skoðaðu frekar
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1422
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... Z_4GB_1066
http://www.computer.is/vorur/6545 - Samt ekki gott í yfirklukkun.
Ef þú vilt endilega fara í Corsair fáðu þér þá frekar http://www.tolvulistinn.is/vara/17425
Ég myndi amk. ekki fara aftur í 800MHz, ekki afþví 1066 er eitthvad svo miklu betra, bara 1066 hentar mér mun betur við yfirklukkun og er jú, hraðara.
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1422
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... Z_4GB_1066
http://www.computer.is/vorur/6545 - Samt ekki gott í yfirklukkun.
Ef þú vilt endilega fara í Corsair fáðu þér þá frekar http://www.tolvulistinn.is/vara/17425
Ég myndi amk. ekki fara aftur í 800MHz, ekki afþví 1066 er eitthvad svo miklu betra, bara 1066 hentar mér mun betur við yfirklukkun og er jú, hraðara.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Re: 800Mhz og 1066Mhz DDR2?
1066mhz minni mun einungis nýtast þér ef þú ætlar yfir 400mhz FSB í yfirklukkun.
Það er ekki svo algengt nema þú sért að keyra Core2Duo örgjörva sem að byrjar stock á 333mhz FSB á láum multiplier.
Það er ekki svo algengt nema þú sért að keyra Core2Duo örgjörva sem að byrjar stock á 333mhz FSB á láum multiplier.
-
- has spoken...
- Póstar: 191
- Skráði sig: Mið 01. Júl 2009 18:41
- Staða: Ótengdur
Re: 800Mhz og 1066Mhz DDR2?
eg er með nytt OCZ Vinnsluminni sem þú varst að tala um þarna , eg hef prufað endalaust af vinnluminnum .. sum sem eru 2x dýrari en mer fynst þessi alltaf koma best ut ,
mæli með að kaupa þer svona efa þú ert að fara að kaupa þer 1066Mhz .
mæli með að kaupa þer svona efa þú ert að fara að kaupa þer 1066Mhz .
-
- spjallið.is
- Póstar: 418
- Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 800Mhz og 1066Mhz DDR2?
Æji þetta er voða einfalt, það er vesen með Corsair 1066mhz minni og það vita strákarnir í att....
Edit: æj er að svara gömlum pósti.. sry
Edit: æj er að svara gömlum pósti.. sry