Fartölvuhugmynd
Fartölvuhugmynd
Er að fara kaupa mér tölvu fyrir skólann, vafra á netinu og msn. Er að spá í HP eða Toshiba
Veit ekki með Dell, er búinn að vera skoða hérna þræði og margir segja að þær séu ekki góðar..Megið koma með reynslusögur af HP eða Toshiba ef þið nennið:D
Heldst að vera með 3-4GB Minni 320-500Gb Disk.
verðhugmynd á milli 120-190þús.
Veit ekki með Dell, er búinn að vera skoða hérna þræði og margir segja að þær séu ekki góðar..Megið koma með reynslusögur af HP eða Toshiba ef þið nennið:D
Heldst að vera með 3-4GB Minni 320-500Gb Disk.
verðhugmynd á milli 120-190þús.
Re: Fartölvuhugmynd
Ekki horfa á speccana á blaðinu, hugsaðu um hvaða vöru þú ert að kaupa, hvaða merki og þar af leiðandi hverskonar endingu þú mátt búast við.
Gleymdu Toshiba upp á skólann, há bilanatíðni, léleg þjónusta og hræðilega rafhlöður.
HP, Dell eða IBM - Only way to go pro.
Gleymdu Toshiba upp á skólann, há bilanatíðni, léleg þjónusta og hræðilega rafhlöður.
HP, Dell eða IBM - Only way to go pro.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvuhugmynd
Dell Latitude línan er örugglega sú fartölvu lína sem hefur besta track-recordið í mínum bókum. Góð ending og góð hönnun. En aftur á móti eru þær svívirðilega dýrar.
Ég er mjög hrifin af Toshiba og hef tekið eftir að þær eru mjög endingargóðar einnig eru ódýru vélarnar þeirra bjóða uppá margt sem aðrir framleiðendur eru aðeins með í dýrari tölvum.
HP er svipað Dell í þeim málum að heimilislínan þeirra er ekkert spes en um leið og þú ert komin í fyrirtækja línuna þeirra þá ertu að fá miklu betri gæði á vélum og auðvitað er verðið eftir því.
Ég er mjög hrifin af Toshiba og hef tekið eftir að þær eru mjög endingargóðar einnig eru ódýru vélarnar þeirra bjóða uppá margt sem aðrir framleiðendur eru aðeins með í dýrari tölvum.
HP er svipað Dell í þeim málum að heimilislínan þeirra er ekkert spes en um leið og þú ert komin í fyrirtækja línuna þeirra þá ertu að fá miklu betri gæði á vélum og auðvitað er verðið eftir því.
Re: Fartölvuhugmynd
Mæliði með þessum?
http://ejs.is/Pages/970/itemno/TV-INSP15%252311-BLUE
http://ejs.is/Pages/970/itemno/TV-INSP15%252311-BLUE
Re: Fartölvuhugmynd
Tek fyrri ummæli til baka, að sjálfsögðu ekki ALLAR toshiba vélar með lélega endingu. Portége t.d. mjög endingargóðar - Á móti spec stöppuðum Satellite sem eiga það til að bila meira, augljóslega.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: Fartölvuhugmynd
Fín upp á skólann. Intel GMA 4500MHD skjástýring = Betra batterý, en gerir svosem engin wonders í leikjaspilun.efukt1 skrifaði:Mæliði með þessum?
http://ejs.is/Pages/970/itemno/TV-INSP15%252311-BLUE
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: Fartölvuhugmynd
Ætla ekki að nota hana í leikjaspilun, er með borðtölvu fyrir það 

-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvuhugmynd
Ég persónulega er heitur fyrir þessari http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20478" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvuhugmynd
Örgjörvi - Intel Core 2 Solo SU3500 örgjörvi, 1.4 GHz, 3MB, 800FSB, 45nmPandemic skrifaði:Ég persónulega er heitur fyrir þessari http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20478" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Fartölvuhugmynd
Hvað er það lélegt?gardar skrifaði:Örgjörvi - Intel Core 2 Solo SU3500 örgjörvi, 1.4 GHz, 3MB, 800FSB, 45nmPandemic skrifaði:Ég persónulega er heitur fyrir þessari http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20478" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvuhugmynd
efukt1 skrifaði:Hvað er það lélegt?gardar skrifaði:Örgjörvi - Intel Core 2 Solo SU3500 örgjörvi, 1.4 GHz, 3MB, 800FSB, 45nmPandemic skrifaði:Ég persónulega er heitur fyrir þessari http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20478" onclick="window.open(this.href);return false;
fyrir þetta verð já, ættir að geta fengið amk 2ghz duo örgjörva fyrir svipaðan prís
Re: Fartölvuhugmynd
ja ókei :/
Re: Fartölvuhugmynd
Þú virðist ekki gera þér grein fyrir því að þessi tölva er ekki gerð til að vera mulningsvél heldur ferðavél.gardar skrifaði:fyrir þetta verð já, ættir að geta fengið amk 2ghz duo örgjörva fyrir svipaðan prís
Modus ponens
Re: Fartölvuhugmynd
Nákvæmlega.Gúrú skrifaði:Þú virðist ekki gera þér grein fyrir því að þessi tölva er ekki gerð til að vera mulningsvél heldur ferðavél.gardar skrifaði:fyrir þetta verð já, ættir að geta fengið amk 2ghz duo örgjörva fyrir svipaðan prís
1.4Ghz dugar ríflega sem skólavél. Þessi vél hljómar rosalega girnilega EF batterý speccar eru marktækir.
Last edited by AntiTrust on Sun 16. Ágú 2009 21:39, edited 1 time in total.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvuhugmynd
Gúrú skrifaði:Þú virðist ekki gera þér grein fyrir því að þessi tölva er ekki gerð til að vera mulningsvél heldur ferðavél.gardar skrifaði:fyrir þetta verð já, ættir að geta fengið amk 2ghz duo örgjörva fyrir svipaðan prís
Ég geri mér fullkomna grein fyrir því, þetta er bara hrikalega lélegt miðað við allt annað í dag.
Sem dæmi má nefna að árið 2006 keypti ég 12" dell xps m1210 með 1.86ghz dual core örgjörva. Það er virkilega lítil og nett ferðavél, minni en þessi meira að segja.
Ég hélt bara að miðað við það þá ættu nettu ferðavélarnar í dag að vera eilítið kraftmeiri en 1.4ghz single
Re: Fartölvuhugmynd
Og hvað helduru að slík vél myndi kosta í dag?gardar skrifaði:Gúrú skrifaði:Þú virðist ekki gera þér grein fyrir því að þessi tölva er ekki gerð til að vera mulningsvél heldur ferðavél.gardar skrifaði:fyrir þetta verð já, ættir að geta fengið amk 2ghz duo örgjörva fyrir svipaðan prís
Ég geri mér fullkomna grein fyrir því, þetta er bara hrikalega lélegt miðað við allt annað í dag.
Sem dæmi má nefna að árið 2006 keypti ég 12" dell xps m1210 með 1.86ghz dual core örgjörva. Það er virkilega lítil og nett ferðavél, minni en þessi meira að segja.
Ég hélt bara að miðað við það þá ættu nettu ferðavélarnar í dag að vera eilítið kraftmeiri en 1.4ghz single
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: Fartölvuhugmynd
Ég er með Dell fartölvu og hún er rusl og ekkert annað, hún er eins og hálfs árs gömul, batteríið endist ekki lengur en 3 mín á desktop með birtustigið í botni. (ég er ekkert að ýkja)
Dell kosta fáránlega mikið (Ofmetið Rusl)
Ég er að fara að kaupa mér svona tölvu: http://ok.is/einstaklingar/vorur/VF388EA/default.aspx" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég kaupi hana í noregi á 126 þús. og fæ síðan tax free til baka og þá fæ ég hana á 101 þús. (miðað við að það sé 20% sem ég fæ til baka)
en á íslandi kostar hún 184.335 kr. (sem er minna en 190 þús. svo þú gætir keypt hana) hún er með 500 GB hdd, 4 GB vinnsluminni (stækkanlegt upp í 8 GB), 512 mb skjákorti sem er ekki innbyggt í móðurborðið þannig þú ættir að geta spilað einhverja leiki ef þú villt.
Ábyrgð: 3 ára HP Carepack ábyrgð (ekki 2 ár eins og á mörgum stöðum) svo það er gott
Hún er með kortalesara, 4 USB tengi og fullt meira.
Ég hugsa að það að kaupa þessa tölvu séu alls ekki slæm kaup.
Ég er búinn að vera að skoða mér tölvu hérna úti og búinn að fá mann sem hefur mikið vit á þessu til að hjálpa mér og þessi tölva varð fyrir valinu
Dell kosta fáránlega mikið (Ofmetið Rusl)
Ég er að fara að kaupa mér svona tölvu: http://ok.is/einstaklingar/vorur/VF388EA/default.aspx" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég kaupi hana í noregi á 126 þús. og fæ síðan tax free til baka og þá fæ ég hana á 101 þús. (miðað við að það sé 20% sem ég fæ til baka)
en á íslandi kostar hún 184.335 kr. (sem er minna en 190 þús. svo þú gætir keypt hana) hún er með 500 GB hdd, 4 GB vinnsluminni (stækkanlegt upp í 8 GB), 512 mb skjákorti sem er ekki innbyggt í móðurborðið þannig þú ættir að geta spilað einhverja leiki ef þú villt.
Ábyrgð: 3 ára HP Carepack ábyrgð (ekki 2 ár eins og á mörgum stöðum) svo það er gott
Hún er með kortalesara, 4 USB tengi og fullt meira.
Ég hugsa að það að kaupa þessa tölvu séu alls ekki slæm kaup.
Ég er búinn að vera að skoða mér tölvu hérna úti og búinn að fá mann sem hefur mikið vit á þessu til að hjálpa mér og þessi tölva varð fyrir valinu

Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvuhugmynd
AntiTrust skrifaði: Og hvað helduru að slík vél myndi kosta í dag?
Ekki hugmynd, ég seldi hana allavega á 100þ kall núna fyrir seinustu jól.
Annars finnst mér mun raunhæfara verð á þessari.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4704" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvuhugmynd
Hvernig Dell vél er það?Glazier skrifaði:Ég er með Dell fartölvu og hún er rusl og ekkert annað, hún er eins og hálfs árs gömul, batteríið endist ekki lengur en 3 mín á desktop með birtustigið í botni. (ég er ekkert að ýkja)
Dell kosta fáránlega mikið (Ofmetið Rusl)
Annars er það alveg satt að EJS eru duglegir að smyrja ofan á vélarnar, í flestum tilfellum hægt að gera mun betri kaup með því að panta dell vél sjálf/ur að utan.
Re: Fartölvuhugmynd
Dell Latitude D620 heitir tölvan.gardar skrifaði:Hvernig Dell vél er það?Glazier skrifaði:Ég er með Dell fartölvu og hún er rusl og ekkert annað, hún er eins og hálfs árs gömul, batteríið endist ekki lengur en 3 mín á desktop með birtustigið í botni. (ég er ekkert að ýkja)
Dell kosta fáránlega mikið (Ofmetið Rusl)
Annars er það alveg satt að EJS eru duglegir að smyrja ofan á vélarnar, í flestum tilfellum hægt að gera mun betri kaup með því að panta dell vél sjálf/ur að utan.
Og hún kostaði sko sand af seðlum. (Foreldrar mínir keyptu hana ekki ég)
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Re: Fartölvuhugmynd
Skrýtið, D505, D620 og fl. voru akkúrat þvílíkir bjálkar, entust og entust.Glazier skrifaði:
Annars er það alveg satt að EJS eru duglegir að smyrja ofan á vélarnar, í flestum tilfellum hægt að gera mun betri kaup með því að panta dell vél sjálf/ur að utan.
Dell Latitude D620 heitir tölvan.
Og hún kostaði sko sand af seðlum. (Foreldrar mínir keyptu hana ekki ég)
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvuhugmynd
Ef þetta er samt bara rafhlaðan sem er léleg þá er nú varla hægt að setja samasem merki á milli þess og að dell séu ofmetnar.
Gætir hafa lent á lélegu batteryi, osfrv.
Gætir hafa lent á lélegu batteryi, osfrv.
Re: Fartölvuhugmynd
hmm og hvaðan hefur þú þær heimildir ?AntiTrust skrifaði:Skrýtið, D505, D620 og fl. voru akkúrat þvílíkir bjálkar, entust og entust.Glazier skrifaði:
Annars er það alveg satt að EJS eru duglegir að smyrja ofan á vélarnar, í flestum tilfellum hægt að gera mun betri kaup með því að panta dell vél sjálf/ur að utan.
Dell Latitude D620 heitir tölvan.
Og hún kostaði sko sand af seðlum. (Foreldrar mínir keyptu hana ekki ég)
Ég hef verið í endalausu veseni með þessa tölvu
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Re: Fartölvuhugmynd
Engar heimildir, bara eigin reynsla. Svona vélar útum allt í fjölskyldunni í gegnum árin (sem ég hef þjónustað) og sömuleiðis kynnst mikið af þessum vélum í gegnum vinnuna sem tæknimaður/viðgerðarmaður. Lítið um bilanir í þessu annað en software og jú frekar lélegar rafhlöður fyrir Dell, annað ekki.Glazier skrifaði:hmm og hvaðan hefur þú þær heimildir ?AntiTrust skrifaði:Skrýtið, D505, D620 og fl. voru akkúrat þvílíkir bjálkar, entust og entust.Glazier skrifaði:
Annars er það alveg satt að EJS eru duglegir að smyrja ofan á vélarnar, í flestum tilfellum hægt að gera mun betri kaup með því að panta dell vél sjálf/ur að utan.
Dell Latitude D620 heitir tölvan.
Og hún kostaði sko sand af seðlum. (Foreldrar mínir keyptu hana ekki ég)
Ég hef verið í endalausu veseni með þessa tölvu
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: Fartölvuhugmynd
Ég veit nú bara um 2 Dell tölvur í ættinni hjá mér og þær hafa báðar bilað :S (mín og ein önnur)AntiTrust skrifaði:Engar heimildir, bara eigin reynsla. Svona vélar útum allt í fjölskyldunni í gegnum árin (sem ég hef þjónustað) og sömuleiðis kynnst mikið af þessum vélum í gegnum vinnuna sem tæknimaður/viðgerðarmaður. Lítið um bilanir í þessu annað en software og jú frekar lélegar rafhlöður fyrir Dell, annað ekki.
En þetta er greinilega bara eins og lottó, annað hvort ertu heppinn eða ekki.
Tölvan mín er ekki lengur töff.