Netvarinn að loka á allt hægri vinstri
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 339
- Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 15:02
- Staða: Ótengdur
Netvarinn að loka á allt hægri vinstri
Hann er að blocka Steam community, einhvern leik á facebook og svo fullt af forum síðum
Þetta kemur upp:
Valkostir
1.Þú getur breytt stillingum Netvarans á þjónustuvefnum til að opna fyrir síðuna.
2.Þú getur einnig sent okkur athugasemd á 8007000@siminn.is ef þú álítur að óvart hafi verið lokað á síðuna.
Valkostur nr 1 virkar ekkert svo þegar ég klikka á linkinn sem er á valkost 2, þá kemur ekkert upp
Ég er hjá símanum btw
Er þetta að gerast hjá ykkur líka?
Þetta kemur upp:
Valkostir
1.Þú getur breytt stillingum Netvarans á þjónustuvefnum til að opna fyrir síðuna.
2.Þú getur einnig sent okkur athugasemd á 8007000@siminn.is ef þú álítur að óvart hafi verið lokað á síðuna.
Valkostur nr 1 virkar ekkert svo þegar ég klikka á linkinn sem er á valkost 2, þá kemur ekkert upp
Ég er hjá símanum btw
Er þetta að gerast hjá ykkur líka?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Netvarinn að loka á allt hægri vinstri
Þetta er ástæðan fyrir því að ég þorði ekki einu sini að prófa þennan netvafra.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 339
- Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 15:02
- Staða: Ótengdur
Re: Netvarinn að loka á allt hægri vinstri
Ertu hjá vodafone?GuðjónR skrifaði:Þetta er ástæðan fyrir því að ég þorði ekki einu sini að prófa þennan netvafra.
-
- Vaktari
- Póstar: 2257
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Staðsetning: 109 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Netvarinn að loka á allt hægri vinstri
er netvari hja vodafone?TwiiztedAcer skrifaði:Ertu hjá vodafone?GuðjónR skrifaði:Þetta er ástæðan fyrir því að ég þorði ekki einu sini að prófa þennan netvafra.
en hann var líklega að tala þann sama og hja þér þar sem hann sagði "þennan netvafra"
Re: Netvarinn að loka á allt hægri vinstri
ekki vera með Netvarans ekki nó gott
Re: Netvarinn að loka á allt hægri vinstri
Hvernig dettur e-rjum sem kann meira en að skoða mbl.is eða lesa email að nota netvarann?
Þetta er sull fyrir fólk sem kann og veit lítið um tölvur.
Þetta er sull fyrir fólk sem kann og veit lítið um tölvur.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: Netvarinn að loka á allt hægri vinstri
Slökktu þá á Netvaranum. Maður þarf að kveikja á honum sjálfur, það er ekki gert fyrir þig sjálfvirkt 

-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 339
- Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 15:02
- Staða: Ótengdur
Re: Netvarinn að loka á allt hægri vinstri
Ég ræð engu um netið heima :\wicket skrifaði:Slökktu þá á Netvaranum. Maður þarf að kveikja á honum sjálfur, það er ekki gert fyrir þig sjálfvirkt
(ég er 16)
diz sucks
Hann er að blocka líka Google translate wtf
Re: Netvarinn að loka á allt hægri vinstri
Foreldrar þínir vilja ekki að netið skaði þig, en þau vita ekki af proxxy.