Nim game (Rosalega erfigur leikur)

Svara

Höfundur
TwiiztedAcer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 339
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 15:02
Staða: Ótengdur

Nim game (Rosalega erfigur leikur)

Póstur af TwiiztedAcer »

Hérna er einn leikur sem heitir Nim. Leikurinn gengur út á það að láta andstæðinginn draga síðustu eldspýtuna, því sá sem dregur síðustu eldspýtuna tapar. Þú getur dregið eins margar eldspýtur og þú vilt en aðeins frá einni röð.

Hérna er linkurinn
http://www.archimedes-lab.org/game_nim/ ... _game.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

binnip
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
Staða: Ótengdur

Re: Nim game (Rosalega erfigur leikur)

Póstur af binnip »

Þetta er ekki hægt.
nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz

max567
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 22:41
Staða: Ótengdur

Re: Nim game (Rosalega erfigur leikur)

Póstur af max567 »

Þetta er víst hægt. Maður á að nota tvíundarkerfið og XOR-regluna.
Skjámynd

binnip
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
Staða: Ótengdur

Re: Nim game (Rosalega erfigur leikur)

Póstur af binnip »

max567 skrifaði:Þetta er víst hægt. Maður á að nota tvíundarkerfið og XOR-regluna.
jájá þannig...
nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz

Höfundur
TwiiztedAcer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 339
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 15:02
Staða: Ótengdur

Re: Nim game (Rosalega erfigur leikur)

Póstur af TwiiztedAcer »

Ég er búinn að reyna að vinna hana 1000 sinnum, en ég mistekst alltaf :|
Ég er búinn að gefast upp

En þetta er hægt ofc
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Nim game (Rosalega erfigur leikur)

Póstur af depill »

Mynd

Spilar tvo leiki í einu og copyar bara moveið frá tölvunni öðru megin. Vinnur öðru hvoru megin alltaf :)

Höfundur
TwiiztedAcer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 339
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 15:02
Staða: Ótengdur

Re: Nim game (Rosalega erfigur leikur)

Póstur af TwiiztedAcer »

depill skrifaði:Mynd

Spilar tvo leiki í einu og copyar bara moveið frá tölvunni öðru megin. Vinnur öðru hvoru megin alltaf :)
Mjög sniðug hugmynd hjá þér

Ég var að reyna að gera svona svipað, nema bara á blaði
en það tók svo langan tíma svo að ég gafst upp strax
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Nim game (Rosalega erfigur leikur)

Póstur af KermitTheFrog »

Góður Depill, en það er sennilega til stærðfræðilegri aðferð við þetta.
Svara