Sjónvarpsflakkarar

Svara

Höfundur
GTi
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 24. Ágú 2006 14:03
Staða: Ótengdur

Sjónvarpsflakkarar

Póstur af GTi »

Sælir Vaktarar.

Mig vantar sjónvarpsflakkara með HDD og hef 30.000 í höndunum.
Hvað er það sem ég ætti að skoða?

Þið mættuð íka benda mér á flakkara án disks en þá þyrfti hann að vera aðeins ódýrari en 30.000.

HD er ekkert skilyrði.

Daði29
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Þri 06. Mar 2007 00:02
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsflakkarar

Póstur af Daði29 »

Ég finn tvo sem eru undir 30.000 kallinum með diski:

Annars vegar þessi hjá att.is
Mynd
United 720/1080i (HD) 3.5" margmiðlunarspilari með HDMI. Innbyggður SD / MMC kortalesari ásamt USB uplink og Host.
Hann kostar með 640GB HD 27.950


og þessi hjá Tölvuvirkni:
Mynd
500GB 3.5" margmiðlunarhýsing frá Argosy. 3.5'' SATA, USB2 margmiðlunarspilari, 720p (1080i upscaling), SCART, HDMI, Coaxial, RCA, Component. Styður allar helstu myndbanda-, mynd- og hljóðskrár
Hann kostar með 500GB HD 29.860


Fann svo einn fallegan án disks rétt undir 30þ
Mynd
Western Digital HD Media spilari. Tengist við USB flakkara /minnislykil, tengist beint við sjónvarp, fjarstýring.
Hýsingin kostar 28.950
Skjámynd

coldone
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Fös 12. Okt 2007 19:15
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsflakkarar

Póstur af coldone »

WD spilarinn kostar 24,995kr í Elko. Hef smá reynslu af honum og líkar hann mjög vel.

Selurinn
1+1=10
Póstar: 1191
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Staðsetning: Mhz
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsflakkarar

Póstur af Selurinn »

WD margmiðlunarspilarinn gets my vote!

icup
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 17:20
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsflakkarar

Póstur af icup »

WD er einn af betri spilörum allra tíma miðan við verð og getu. Spilar nánast allt og er handlægur oná það. En Hann ætti maður aðeins að kaupa ef maður er að leita eftir spilara sem spilar .mkv eða svipað í full 1080P. Annars er hann bara eiðsla á fjarmagni þar sem maður þarf að eiga eða kaupa external flakkara.

benson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsflakkarar

Póstur af benson »

Ég hef aðeins verið að lesa review á netinu um þennan WD spilara og hann virðist vera frekar góður miðað við verð. En ég las í einu reviewi að hann ætti erfitt með að spila hljóð af nokkrum MKV fælum í gegnum HDMI en virkaði fínt í gegnum RCA. Ég er með PS3 sem spilar að sjálfsögðu ekki MKV og að streama stóra file'a er algjört pain. Mig vantar eitthvað til að spila 1080p MKV og þetta virðist ódýrasti og besti kosturinn.

Hafið þið einhverja reynslu af stórum MKV fælum (+4GB)? Hvað með hljóðið?

icup
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 17:20
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsflakkarar

Póstur af icup »

benson skrifaði:Ég hef aðeins verið að lesa review á netinu um þennan WD spilara og hann virðist vera frekar góður miðað við verð. En ég las í einu reviewi að hann ætti erfitt með að spila hljóð af nokkrum MKV fælum í gegnum HDMI en virkaði fínt í gegnum RCA. Ég er með PS3 sem spilar að sjálfsögðu ekki MKV og að streama stóra file'a er algjört pain. Mig vantar eitthvað til að spila 1080p MKV og þetta virðist ódýrasti og besti kosturinn.

Hafið þið einhverja reynslu af stórum MKV fælum (+4GB)? Hvað með hljóðið?

Vandinn er með dts audio. En það er lítið vandamál. Ég breiti því bara í acc 5,1 og spila svo. Svo mundi ég halda að það fari að koma firmwere til að laga þetta.

benson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsflakkarar

Póstur af benson »

icup skrifaði:
benson skrifaði:Ég hef aðeins verið að lesa review á netinu um þennan WD spilara og hann virðist vera frekar góður miðað við verð. En ég las í einu reviewi að hann ætti erfitt með að spila hljóð af nokkrum MKV fælum í gegnum HDMI en virkaði fínt í gegnum RCA. Ég er með PS3 sem spilar að sjálfsögðu ekki MKV og að streama stóra file'a er algjört pain. Mig vantar eitthvað til að spila 1080p MKV og þetta virðist ódýrasti og besti kosturinn.

Hafið þið einhverja reynslu af stórum MKV fælum (+4GB)? Hvað með hljóðið?

Vandinn er með dts audio. En það er lítið vandamál. Ég breiti því bara í acc 5,1 og spila svo. Svo mundi ég halda að það fari að koma firmwere til að laga þetta.


Ok en hvað með stóra MKV fæla? Eitthvað vesen?
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsflakkarar

Póstur af Halli25 »

benson skrifaði:
icup skrifaði:
benson skrifaði:Ég hef aðeins verið að lesa review á netinu um þennan WD spilara og hann virðist vera frekar góður miðað við verð. En ég las í einu reviewi að hann ætti erfitt með að spila hljóð af nokkrum MKV fælum í gegnum HDMI en virkaði fínt í gegnum RCA. Ég er með PS3 sem spilar að sjálfsögðu ekki MKV og að streama stóra file'a er algjört pain. Mig vantar eitthvað til að spila 1080p MKV og þetta virðist ódýrasti og besti kosturinn.

Hafið þið einhverja reynslu af stórum MKV fælum (+4GB)? Hvað með hljóðið?

Vandinn er með dts audio. En það er lítið vandamál. Ég breiti því bara í acc 5,1 og spila svo. Svo mundi ég halda að það fari að koma firmwere til að laga þetta.


Ok en hvað með stóra MKV fæla? Eitthvað vesen?

ég hef bara lent í vandamáli með stóra MKV fæla þegar það er DTS hljóð, spilar myndina fínt en ekkert hljóð. Skilst samt að ef þú ert með optical tengi á heimabíóinu eða sjónvarpinu þá komi hljóð.
Starfsmaður @ IOD

JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsflakkarar

Póstur af JohnnyX »

Þessi er líka góð fyrir peninginn...

http://kisildalur.is/?p=2&id=1103

Með 500GB disk er hún á 25.800kr :)
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsflakkarar

Póstur af ManiO »

Varðandi DTS dæmið, hefur einhver prófað að smella HDMI tenginu í magnara sem er vottaður að hafa DTS stuðning?
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsflakkarar

Póstur af hagur »

Hef ekki prófað það en það ætti að virka svo framarlega sem flakkarinn styður DTS passthrough í gegnum HDMI og/eða SP-DIF.

Er einmitt í sama veseni með minn flakkara, sem er Popcorn hour A-100. Hann er ekki með internal decoding fyrir DTS og downmixar það því ekki út í Stereo í gegnum RCA (Er bara með hann tengdann inn í svefnherbergi við gamlar fermingargræjur). Hann styður hinsvegar DTS passthrough, og þessvegna er hægt að tengja hann við magnara sem styður DTS.
Svara