Skjákort fyrir Þrívíddar vinnslu

Svara

Höfundur
Keli
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Fös 27. Feb 2009 14:47
Staða: Ótengdur

Skjákort fyrir Þrívíddar vinnslu

Póstur af Keli »

Hvaða skjákorti mynduð þið mæla með í þrívíddar og myndvinnslu.
Þá er ég að tala um budget 10-20 þús.....
Skjámynd

binnip
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort fyrir Þrívíddar vinnslu

Póstur af binnip »

Ég sjálfur er einmitt að leita mér af korti hef verið að skoða þetta http://www.kisildalur.is/?p=2&id=778 eða þetta http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... SP_GTS_250
nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz
Skjámynd

rottuhydingur
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Mið 01. Júl 2009 18:41
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort fyrir Þrívíddar vinnslu

Póstur af rottuhydingur »

ég myndi taka GTS250 hja tolvutækni . = það munar 3k á 510mb og 1gb http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1463 myndi taka þetta .
Svara