Hvernig aflgjafa?

Svara

Höfundur
Opes
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Staða: Ótengdur

Hvernig aflgjafa?

Póstur af Opes »

Sælir.
Mig vantar modular aflgjafa sem býður upp á eftirfarandi:

1x 24pin fyrir móðurborð (má alveg vera 20+4)
2x 4pin ATX12V fyrir örgjörvann
2x 6pin PCI-E fyrir skjákortið
Einhver sata tengi, og molex tengi.

Verður að vera svona 550 - 650w.

Hvaða aflgjafa mæliði með?
Hefur Corsair 620HX alla þá eiginleika sem ég vil?
Get ég notað 1 x 8-pin EPS12V sem 2x 4-pin ATX12V
-Siggi

Höfundur
Opes
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig aflgjafa?

Póstur af Opes »

bump
Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 548
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig aflgjafa?

Póstur af arnarj »

tagan

Rolker
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Þri 20. Jan 2009 00:31
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig aflgjafa?

Póstur af Rolker »

http://tl.is/vara/18699

Fortron Everest 600W ATX 2.2 modular

PS FSP600 EVR

kr. 21.990

Bæta við lista
Nánari vörulýsing
Compliant with Intel Core 2 Extreme & AMD Athlon 64,Phenom series
ATX 12V V2.2 ready & EPS 12V V2. 92
4-Channel 12V Rails Design
Meets 80PLUS
High Efficiency >85%
Supports SLI highest rendering VGA Cards
Supports high-end PCI-E & SATA power-connector
Environmentally Friendly PSU with Active PFC
Energy Saving on Standby Mode<1W
120mm Variable Speed Fan with Ultra Low Noise
Super Low Nosie 21 dB<20% loading (Silent Guard)
Full Range Input with Complete Protection (OVP;OCP;SCP)
True Total Power

PFC Active
S-ATA Connector 6
4Pin Connector 6
PCI-Express Connector 6PIN, 6+2PIN
Noise <21 dBA

Höfundur
Opes
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig aflgjafa?

Póstur af Opes »

Þá er það annaðhvort:

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 23e63a2d52

eða:

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 23e63a2d52

Hvorn ætti ég að fá mér? Henta þessir ekki báðir fyrir mig? Hvaða tengi eru föst á þeim?

Sé að Tagan er með 6x 12v rail, en Fortron með 4x 12v rail.
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig aflgjafa?

Póstur af ZoRzEr »

Ég hef góða reynslu af Tagan BZ 900w hjá mér. Ógurlegt ljósashow samt. En mjög þægilegar snúrur og þær pössuðu akkúrat í P182 kassann minn.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Höfundur
Opes
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig aflgjafa?

Póstur af Opes »

ZoRzEr skrifaði:Ég hef góða reynslu af Tagan BZ 900w hjá mér. Ógurlegt ljósashow samt. En mjög þægilegar snúrur og þær pössuðu akkúrat í P182 kassann minn.

Var einmitt að fá mér P182 í dag, og hann á að fara þangað. En hvað meinaru með ljósashow? Eru einhver ljós á honum? Sést það eitthvað út um kassann (vil ekki ljós).
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig aflgjafa?

Póstur af vesley »

siggistfly skrifaði:
ZoRzEr skrifaði:Ég hef góða reynslu af Tagan BZ 900w hjá mér. Ógurlegt ljósashow samt. En mjög þægilegar snúrur og þær pössuðu akkúrat í P182 kassann minn.

Var einmitt að fá mér P182 í dag, og hann á að fara þangað. En hvað meinaru með ljósashow? Eru einhver ljós á honum? Sést það eitthvað út um kassann (vil ekki ljós).



viftan er með bláu ljósi og grænu rauðu og bláu tengin. það koma líka ljós frá þeim.
massabon.is

Höfundur
Opes
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig aflgjafa?

Póstur af Opes »

Ok. Sést þetta eitthvað út um P182 anyone?
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig aflgjafa?

Póstur af ZoRzEr »

Þetta sést aftanfrá. Ekkert til hliðanna samt. Svo er bara harðadisks ljósið að framan sem blikkar, en þú getur aftengt það.

En þessir aflgjafar eru gríðarlega litríkir.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Höfundur
Opes
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig aflgjafa?

Póstur af Opes »

Damn... einhver annar aflgjafi sem kemur til greina sem er ekki með þessi ljós, og er svartur eða basic grár?
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig aflgjafa?

Póstur af ZoRzEr »

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1459

Hef notað þennan áður. Ljóslaus, modular. En hann er frekar langur og ekki eins þægilegar snúru og Tagan. Get ekki staðfest með lengdina í P182 heldur.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Höfundur
Opes
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig aflgjafa?

Póstur af Opes »

Ég var einmitt búinn að vera að skoða þennan inná Newegg, en vissi ekki að hann væri til sölu á Íslandi. Sendi þeim email og spyr hvort þeir hafi notað hann í P182. Takk fyrir :).
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig aflgjafa?

Póstur af ZoRzEr »

Ekkert mál gamli
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig aflgjafa?

Póstur af vesley »

ZoRzEr skrifaði:http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_38&products_id=1459

Hef notað þennan áður. Ljóslaus, modular. En hann er frekar langur og ekki eins þægilegar snúru og Tagan. Get ekki staðfest með lengdina í P182 heldur.



nú? hef notað 580 watta týpuna og hún var með ljósi ..
massabon.is
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig aflgjafa?

Póstur af ZoRzEr »

Hmm. Týpan sem ég notaði var með viftuna að ofan og ljóslaus. Reyndar keypti ég aflgjafan ekki nýlega. Gamla týpan var með viftuna að aftan hjá innstungunni, og í henni var grænt ljós.

Farðu bara uppí Tölvutækni og kíktu á einn.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig aflgjafa?

Póstur af vesley »

ZoRzEr skrifaði:Hmm. Týpan sem ég notaði var með viftuna að ofan og ljóslaus. Reyndar keypti ég aflgjafan ekki nýlega. Gamla týpan var með viftuna að aftan hjá innstungunni, og í henni var grænt ljós.

Farðu bara uppí Tölvutækni og kíktu á einn.




ég er að tala um nýju týpuna .. minnir að ljósið hafi verið grænt .. og hann var líka keyptur í tölvutækni ;)
massabon.is

Höfundur
Opes
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig aflgjafa?

Póstur af Opes »

Andskotans vesen...
Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig aflgjafa?

Póstur af Minuz1 »

Ljós meets hammer= no light anymore
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Höfundur
Opes
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig aflgjafa?

Póstur af Opes »

Ljós meets hammer= no warranty anymore

Höfundur
Opes
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig aflgjafa?

Póstur af Opes »

Skellti mér á einn Antec NeoPower 650w hjá Tölvutækni á 19.900. Virðist vera mjög fínn aflgjafi, ég er mjög sáttur :) . Takk fyrir hjálpina strákar.
Svara