Vesen með hljóð......

Svara
Skjámynd

Höfundur
bizz
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 23:19
Staða: Ótengdur

Vesen með hljóð......

Póstur af bizz »

...í fartölvunni minni.
Ég er með Fujitsu Siemes Amilo A600 og mér finnst soldill galli að það er hvergi hægt að hækka og lækka í hljóðinu, nema í Windows.
Og svo þegar maður er með allt í botni heyrist samt mjög lágt og þegar maður tengir hljóðið við græjur verða þær að vera mjög hátt stilltar með tilheyrandi suði!!!! :?
Held að ég sé með nýjasta audio driverinn.
Einhverjar ábendingar?

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

hjá mér notar maður "fn" + "Page up" og "fn" + "Page down" til að hækka og lækka, örugglega eitthvað svipað hjá þér.
Skjámynd

Höfundur
bizz
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 23:19
Staða: Ótengdur

Póstur af bizz »

það er nebbla ekkert solleis :?
ef maður notar fn takkan og örvatakkana hækka ég í mediaplayer ef að kveikt er á honum.....

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

ahh, ég meinti það upp og niður (Pageup og down stjórnar birtunni á skjánum hjá mér).
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

gumol skrifaði:ahh, ég meinti það upp og niður (Pageup og down stjórnar birtunni á skjánum hjá mér).


Hmm, varst þú eitthvað modda fartölvuna þína? ;) Look again.
Voffinn has left the building..

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

:oops:
Akkurat öfugt (rétt eins og ég sagði fyrst)
:oops:

Attila
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fös 05. Des 2003 21:00
Staða: Ótengdur

Póstur af Attila »

well ættir að geta sótt nýjasta audio driverin frá fujitsu Siemens hérna
ath fyrir XP stýrikerfi

http://support.fujitsu-siemens.de/Drive ... 0.5010.zip





En ertu viss um að þú sért með A600 en ekki A6600 eða eitthvað í þá áttina - held að þessar sé allar með með 4 tölustafa kenni ?

en vonandi gagnast þetta eitthvað

kv
Svara