Höfundur
bizz
Nörd
Póstar: 134 Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 23:19
Staða:
Ótengdur
Póstur
af bizz » Þri 09. Des 2003 13:12
...í fartölvunni minni.
Ég er með Fujitsu Siemes Amilo A600 og mér finnst soldill galli að það er hvergi hægt að hækka og lækka í hljóðinu, nema í Windows.
Og svo þegar maður er með allt í botni heyrist samt mjög lágt og þegar maður tengir hljóðið við græjur verða þær að vera mjög hátt stilltar með tilheyrandi suði!!!!
Held að ég sé með nýjasta audio driverinn.
Einhverjar ábendingar?
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929 Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gumol » Þri 09. Des 2003 17:43
hjá mér notar maður "fn" + "Page up" og "fn" + "Page down" til að hækka og lækka, örugglega eitthvað svipað hjá þér.
Höfundur
bizz
Nörd
Póstar: 134 Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 23:19
Staða:
Ótengdur
Póstur
af bizz » Mið 10. Des 2003 11:14
það er nebbla ekkert solleis
ef maður notar fn takkan og örvatakkana hækka ég í mediaplayer ef að kveikt er á honum.....
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929 Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gumol » Mið 10. Des 2003 17:55
ahh, ég meinti það upp og niður (Pageup og down stjórnar birtunni á skjánum hjá mér).
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249 Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Voffinn » Mið 10. Des 2003 18:23
gumol skrifaði: ahh, ég meinti það upp og niður (Pageup og down stjórnar birtunni á skjánum hjá mér).
Hmm, varst þú eitthvað modda fartölvuna þína?
Look again.
Voffinn has left the building..
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929 Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gumol » Mið 10. Des 2003 18:30
Akkurat öfugt (rétt eins og ég sagði fyrst)
Attila
Nýliði
Póstar: 11 Skráði sig: Fös 05. Des 2003 21:00
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Attila » Sun 21. Des 2003 19:05
well ættir að geta sótt nýjasta audio driverin frá fujitsu Siemens hérna
ath fyrir XP stýrikerfi
http://support.fujitsu-siemens.de/Drive ... 0.5010.zip
En ertu viss um að þú sért með A600 en ekki A6600 eða eitthvað í þá áttina - held að þessar sé allar með með 4 tölustafa kenni ?
en vonandi gagnast þetta eitthvað
kv