Zalman CNPS7000A-Cu & Arctic Silver 5

Svara
Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Zalman CNPS7000A-Cu & Arctic Silver 5

Póstur af emmi »

Jæja, ég er að spá í þessum Zalman CNPS7000A-Cu til að kæla niður Intel P4 2.8c ásamt að nota Arctic Silver 5, allt þetta fæst hjá Task.is.

Er þetta Zalman unit að virka vel? Ég er með Thermaltake P4 Spark 7+ núna og ég er ekki alveg að fíla hann. Örrinn er í kringum 42° idle og fer svo alveg uppí 70° þegar ég byrja að spila Call of Duty (2000rpm) og þá verð ég að hækka hraðann á viftunni (6000rpm) sem er óbærilegur hávaði. Það sem ég er að leita að er kæling sem kælir vel og er hljóðlát í leiðinni. Eftir að hafa skoðað video review hjá 3dgameman.com þá líst mér vel á Zalman'inn en vildi athuga áður en ég kaupi þetta hvort einhver geti miðlað reynslu sinni af þessu. :)

Takk.

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

Virkar ágætilega.


Minn AMD2500xp er um 37°c núna (idle) Og ég er einungis með þetta hitaleiðandikrem sem fylgdi :)

Nenni ekki að checka hvað þetta er í load.

Ég er samt bráðum að fara að losa mig við þessa viftu. Fæ waterchill á sunnudaginn :)

SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Staða: Ótengdur

Póstur af SkaveN »

Ég er með þessa viftu og er mjög ánægður :D
Notaði Artic Silver 3 með þegar ég let hana á og hún er að halda örranum í 33° idle of fer mest uppi 41° í prime test, þetta er 2,8c @ 3,4 :lol:
Svara