Bróðir minn er að fara að kaupa TV-flakkara á eftir og mér vantar smá hjálp til að velja fyrir hann flakkarann.
Ég er soldið spentur fyrir þessum hérna: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... e2442084b2" onclick="window.open(this.href);return false;
Helstu kröfunar eru þær að það er hægt að tengja við túbu sjónvarp(með svona gulu rauðu og hvítu tengi) og horfa á 720P myndir.
Ætti ég að velja einhvern annan eða er þessi nógu góður fyrir mínar kröfur?
Bróðir minn keypti sér þennan sarotech DVP-570S og ég er að updatea firmwareið og ég er að pæla hvort ég eigi að ná í allar útgáfunar eða bara þetta nýjasta?(http://www.sarotech.com/english/support ... _570s.html" onclick="window.open(this.href);return false;)
og á ég að setja myndir og þætti bara beint inná eins og flakkara eða á ég að nota þetta forrit sem fylgdi með?
Þú niðurhalar bara nýjasta Firmware-inu (2,04), það á að innihalda allt sem áður var komið er ég nokkuð viss um.
Það fylgir svona Abigs Manager með þessum flakkara en það er bara aðallega til þess að converta skráum yfir á annað format eða ef codec-inn er ekki studdur af flakkaranum. Þegar þú setur myndir og tónlist og það allt saman inná hann þá er það bara eins og sjónvarpsflakkarinn sé eins og utanáliggjandi harður diskur þegar þú ert búinn að tengja hann við tölvuna með usb, opnast nýr gluggi þar sem þú býrð til nýjar möppur og afritar svo yfir.
Daði29 skrifaði:Þú niðurhalar bara nýjasta Firmware-inu (2,04), það á að innihalda allt sem áður var komið er ég nokkuð viss um.
Það fylgir svona Abigs Manager með þessum flakkara en það er bara aðallega til þess að converta skráum yfir á annað format eða ef codec-inn er ekki studdur af flakkaranum. Þegar þú setur myndir og tónlist og það allt saman inná hann þá er það bara eins og sjónvarpsflakkarinn sé eins og utanáliggjandi harður diskur þegar þú ert búinn að tengja hann við tölvuna með usb, opnast nýr gluggi þar sem þú býrð til nýjar möppur og afritar svo yfir.
ok takk
en veistu nokkuð hvort ég þarf að nota abigs manager til þess að converta HD myndir sem eru með DTS hljóð?
Kobbmeister skrifaði:ok takk
en veistu nokkuð hvort ég þarf að nota abigs manager til þess að converta HD myndir sem eru með DTS hljóð?
570S styður ekki HD en 570X gerir það. Mig minnir að ég hafi einhverntímann prófað að reyna converta einhverrjum .mkv HD skrá yfir á eitthvað sem spilanlegt í flakkaranum .avi format eða eitthvað svoleiðis með Abigs Manager en það bara tók allt of langan tíma svo ég nennti því ekki og ég held að ef ég hefði beðið þá hefðu gæðin bara verið eitthvað skrítin held það gangi ekkert upp að converta svona stórum HD file á eitthvað minna format
Kobbmeister skrifaði:ok takk
en veistu nokkuð hvort ég þarf að nota abigs manager til þess að converta HD myndir sem eru með DTS hljóð?
570S styður ekki HD en 570X gerir það. Mig minnir að ég hafi einhverntímann prófað að reyna converta einhverrjum .mkv HD skrá yfir á eitthvað sem spilanlegt í flakkaranum .avi format eða eitthvað svoleiðis með Abigs Manager en það bara tók allt of langan tíma svo ég nennti því ekki og ég held að ef ég hefði beðið þá hefðu gæðin bara verið eitthvað skrítin held það gangi ekkert upp að converta svona stórum HD file á eitthvað minna format
Andskotinn, prófa samt á morgun hvort að það sé hægt