Góðan daginn kæru vaktarar
Langaði að vita hvort einhver kannaðist við þetta vandamál. Ég er nýbúinn að formata og fékk mér nýjasta Windows Live Messenger (get ekki notað eldri útgáfur). Allavega, þegar ég reyni að signa mig inn þá fer Msnið í svona "signing in mode.." en svo gerist bara ekkert. Vanarlega ætti vélin að stökkva beint upp með contact list en hún gerir það ekki.
Er að keyra XP.
Vitiði hvað er að? Haldiði að þetta gæti lagast með því að opna port?
MSN vill ekki signa inn
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 817
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
MSN vill ekki signa inn
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS
Re: MSN vill ekki signa inn
Lenti einu sinni í því að messenger vildi ekki signast in af því að dagsetningin var röng í windows hjá mér.
Þ.e.a.s í nýjasta Messenger er certificate sem að stoppar sign in ef að það er ekki rétt stillt dagsetningin í tölvunni hjá þér.
Þ.e.a.s í nýjasta Messenger er certificate sem að stoppar sign in ef að það er ekki rétt stillt dagsetningin í tölvunni hjá þér.