Verðhlutföll 1.Des - Og enn lækkar Intel - Húrra -

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara
Skjámynd

Höfundur
Fumbler
spjallið.is
Póstar: 484
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Verðhlutföll 1.Des - Og enn lækkar Intel - Húrra -

Póstur af Fumbler »

http://www.simnet.is/flamex/verdhlutfoll/
Jæja þá er komið að því.
En lækkar intel og aftur eru það aðalega 800fsb örrarnirn, hver er svo sem að kaupa hina(533) :wink:
Annars er lítið annað sem gerðist. 160 GB af ATA HD heldur áfram að lækka og er verðið komið í 80kr pr.GB bara góður díll.
Hástökkvari í þetta skiptið er DDR400 256mb með 200kr hækunn eða um 4.2% hækunn
Kafarinn aftur á móti er AMD Duron 1300MHz með 20% dífu Góður!!

Kveðja.
Hafsteinn
Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af RadoN »

fréttamaður í boði vaktarinnar? eða er hann bara að vinna sjálfstætt útfrá ykkur? :lol:
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

Þetta er bara einhver vitleysingur sem byrjaði á þessu fyrir nokkrum mánuðum. ;)
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Látiði ekki svona strákar, gott að eiga þetta eftir einhvern tíma til að fylgjast með verðbreytingum :D
Skjámynd

Höfundur
Fumbler
spjallið.is
Póstar: 484
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Fumbler »

:P Þakka hólið halanegri
Þetta er alveg sjálfstætt framtak, ég var mikið búinn að pæla í því hvað maður fengi fyrir peninginn og ákvað að skella þessari síðu upp. Maður reynir að vera ekki mikið meira en 1 - 2 daga á eftir strákunum á vaktinni.
Svara