Nýr aflgjafi

Svara

Höfundur
MariusThor
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Þri 30. Des 2008 02:09
Staða: Ótengdur

Nýr aflgjafi

Póstur af MariusThor »

Er að leitast af nýjum aflgjafa, þarf að geta ráðið við 9800gtx skjákortið. Hann þarf að geta ráðið alveg 100% við kortið án vandamála, er aðalega að nota þetta í leiki bara.

Budget getur farið alveg uppí 30 þúsund krónur.
Last edited by MariusThor on Mán 27. Apr 2009 00:46, edited 1 time in total.
Skjámynd

Rubix
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fös 10. Apr 2009 01:14
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýr aflgjafi

Póstur af Rubix »

http://kisildalur.is/?p=2&id=690" onclick="window.open(this.href);return false;

Þessi er frábær og ætti alveg vel að duga, og alls ekkert svo dýr.
Má ég kannski spyrja hversu mikið budgeti þú villt eyða í aflgjafa?
||RubiX
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Nýr aflgjafi

Póstur af Gúrú »

Rubix skrifaði:http://kisildalur.is/?p=2&id=690
Þessi er frábær og ætti alveg vel að duga, og alls ekkert svo dýr.
Svekkjandi að hann dugar ekki, en flott samt að mæla með hlutum sem að hann kaupir svo kannski og getur ekki notað.
Modus ponens
Skjámynd

Rubix
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fös 10. Apr 2009 01:14
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýr aflgjafi

Póstur af Rubix »

Afhverju ætti þetta ekki að ráða við 9800gtx?
Ætti að fara létt með það.
||RubiX
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Nýr aflgjafi

Póstur af Glazier »

hann ræður leikandi við þetta skjákort vinur minn er með svona aflgjafa og var með svona skjákort og var meira að segja að fá sér enn betra
skjákort og aflgjafinn höndlar þetta allveg
Tölvan mín er ekki lengur töff.

Bioeight
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýr aflgjafi

Póstur af Bioeight »

Nvidia 9800 GTX þarf 26-30 Amper til að keyra. Tacens 520W PSU er með tvær 12V brautir eina 17A og aðra 18A. Til að fá heildar Ampera fjölda þá leggur maður þær tvær bara saman og út kemur 35 Amper. Það er talið betra að hafa eina braut sem gæfi sömu tölu, hvað er á bakvið það veit ég ekki. Maður segir svo sem ekki að þessi aflgjafi fari létt með að keyra Nvidia 9800 GTX en hann ræður við það.

Þessar Ampera pælingar virðast vera að vefjast fyrir mörgum og þá líka mér. Best væri auðvitað bara að einfalda þetta og fá betri upplýsingar um þessi mál.
Corsair Carbide 400Q|Gigabyte Nvidia 1070|AMD R7 2700X|Gigabyte X470 Aorus Gaming 5|EVGA SuperNOVA 750 G3

Höfundur
MariusThor
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Þri 30. Des 2008 02:09
Staða: Ótengdur

Re: Nýr aflgjafi

Póstur af MariusThor »

Enginn sem getur hjálpað? Einsog ég segji þá veit ég ekkert um aflgjafa ;<
Svara