Veit eitthver um nothæfa addon/mod síðu fyrir phpBB?

Svara

Hvaða php-"forrit" notar þú á vef hjá þér?

MyPHPnuke
0
No votes
PostNuke
0
No votes
phpBB
0
No votes
Eitthvað krap kallað "Gluggar"
1
100%
 
Total votes: 1

Skjámynd

Höfundur
noline
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:44
Staðsetning: ...wherever I am, that is where I am!
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Veit eitthver um nothæfa addon/mod síðu fyrir phpBB?

Póstur af noline »

Hefur eitthver rekist á nothæfa addon/mod síðu fyrir phpBB? Er að lenda í því eftir að hafa eitt mörgum klst í að modda phpBB að það er ekki alveg nógu mikið í það spunnið.
Eitthver??? :oops:

valur
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Fös 25. Okt 2002 00:52
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af valur »

vá, ég skildi nákvæmlega ekkert af þessu sem þú skrifaðir.

No1. PHP er forrit, hlutirnir sem keyra á PHP eru SCRIPTS!!!
No2. Það vantar möguleikann "Heimatilbúið" eða eitthvað þannig!

bara nett röfl ;)

kv.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Vantar líka möguleikan: "Er ekki með heimasíðu/ Er ekki með PHP á heimasíðu"
Skjámynd

Höfundur
noline
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:44
Staðsetning: ...wherever I am, that is where I am!
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Varðandi phpBB

Póstur af noline »

Fann mod/addon fyrir þetta á phpscripts.com
Takk samt
...people are incomplete!
Svara