Breyta Log in/off útliti í tölvunni ?

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Breyta Log in/off útliti í tölvunni ?

Póstur af Glazier »

Sko í tölvunni sem ég er í eru 2 aðgangar og log-in/off útlitið er svona eins og í fyrirtækjum/skólum og mig langar að breyta því..

Og ég fer inn í control panel og user settings eða eitthvað þannig dót og þegar ég ætla að opna þessar stillingar (2 hök og maður hakar í það sem maður vill til að breyta þessu)
En ef ég ætla að opna þetta þá kemur þessi rammi upp:
http://www.uploadgeek.com/share-21DA_49E3D3DA.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Ég er nú ekki sá besti í ensku en ég skil þetta þannig að það sé eitthvað forrit í tölvunni sem lokar á að þetta sé hægt.. hvaða forrit gæti það verið ?


Ég vil hafa þetta svona:
http://gopaultech.com/wp-content/upload ... Screen.gif" onclick="window.open(this.href);return false;

En þetta er svona:
http://www.jmls.edu/images/xp-logon-prompt.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Breyta Log in/off útliti í tölvunni ?

Póstur af KermitTheFrog »

Í svona tilfellum getur verið fínt að vera með http://support.microsoft.com/gp/errormessage" onclick="window.open(this.href);return false; bookmarked

Þetta fékk ég með því að leita að error message-inu

Svo getur verið að Google lumi á einhverju ef þetta virkar ekki
Svara