Hvaða leikur er þetta?

Svara
Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Hvaða leikur er þetta?

Póstur af chaplin »

Sá trailer eða gameplay úr leik um daginn, spilarinn var í borg að drepa eitthverja risastóra veru, og þá meina ég alveg frekar anskoti stóra. Nú, ég man ekki hvaða leikur þetta var, svo ef einhver kannast við lýsinguna, má sá og sami endilega skila eftir svar. Þetta var augljóslega glænýr leikur þar sem graffíkin var sjúkleg.. og skeppnan var riiisastór.. =D>
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Joi_gudni
Bannaður
Póstar: 141
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2008 15:00
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikur er þetta?

Póstur af Joi_gudni »

fyrstu eða þriðju persónu?

Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikur er þetta?

Póstur af Andriante »

GIska Resistance 2
Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikur er þetta?

Póstur af chaplin »

Andriante skrifaði:GIska Resistance 2


You are good my friend.. ;)

http://www.youtube.com/watch?v=HY0AUP8LzmE

Kemur hann á PC? Ef ekki X eða PS?
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikur er þetta?

Póstur af SolidFeather »

Bara PS3 eftir því sem ég best veit
Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikur er þetta?

Póstur af chaplin »

SolidFeather skrifaði:Bara PS3 eftir því sem ég best veit


Djöfull er það glatað..
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

bridde
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Fös 03. Apr 2009 18:45
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikur er þetta?

Póstur af bridde »

Ætli við þurfum ekki bara að bíða aðeins lengur. Virðist vera trendið í þessu..
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikur er þetta?

Póstur af ManiO »

bridde skrifaði:Ætli við þurfum ekki bara að bíða aðeins lengur. Virðist vera trendið í þessu..



Nefndu leik sem gefinn er út af Sony á PS vélarnar sem hefur komið á PC.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Svara