Get ekki horft á lifandi efni

Svara

Höfundur
jonrunar
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fim 29. Jan 2009 20:49
Staða: Ótengdur

Get ekki horft á lifandi efni

Póstur af jonrunar »

Mig vantar aðstoð.
Einhvurra hluta vegna datt þetta út úr tölvunni hjá mér sá möguleiki að geta horft á lifandi efni með flash player.
Ég fæ þetta upp á youtube.com

"Hello, you either have JavaScript turned off or an old version of Adobe's Flash Player. Get the latest Flash player."

Þegar ég næ í nýja flash player og innstalla honun þá gerist ekkert.
Mér var bent á að fara í tools - manage add ons - enable or disable add ons (en þar fann ég ekkert til að virkja spilarann eða kveikja á javascipt)

Ég tek það fram að ég er ekki neinn sérfræðingur í tölvum og þigg góðar ráðleggingar (svona idiot proof) til að laga þetta.

kv. Jón
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki horft á lifandi efni

Póstur af Gúrú »

Tools>Options>Content>Enable Javascript.
Modus ponens

Höfundur
jonrunar
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fim 29. Jan 2009 20:49
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki horft á lifandi efni

Póstur af jonrunar »

Gúrú skrifaði:Tools>Options>Content>Enable Javascript.
Takk fyrir þetta. Ég sé hins vegar ekkert í "options" "content" "Enable" - þegar ég er kominn í enable þá er bara valmöguleikar um hvað ég vil banna.
Ég sé ekkert um Javascript!
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki horft á lifandi efni

Póstur af Gúrú »

jonrunar skrifaði:
Gúrú skrifaði:Tools>Options>Content>Enable Javascript.
Takk fyrir þetta. Ég sé hins vegar ekkert í "options" "content" "Enable" - þegar ég er kominn í enable þá er bara valmöguleikar um hvað ég vil banna.
Ég sé ekkert um Javascript!
Ertu ekki að nota Firefox?
Modus ponens

Höfundur
jonrunar
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fim 29. Jan 2009 20:49
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki horft á lifandi efni

Póstur af jonrunar »

Gúrú skrifaði:
jonrunar skrifaði:
Gúrú skrifaði:Tools>Options>Content>Enable Javascript.
Takk fyrir þetta. Ég sé hins vegar ekkert í "options" "content" "Enable" - þegar ég er kominn í enable þá er bara valmöguleikar um hvað ég vil banna.
Ég sé ekkert um Javascript!
Ertu ekki að nota Firefox?

Ég er með windows vista

coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki horft á lifandi efni

Póstur af coldcut »

jonrunar skrifaði:Ég er með windows vista
:shock:

en ertu með Firefox vafrann í Windows Vistanu þínu?

Höfundur
jonrunar
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fim 29. Jan 2009 20:49
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki horft á lifandi efni

Póstur af jonrunar »

coldcut skrifaði:
jonrunar skrifaði:Ég er með windows vista
:shock:

en ertu með Firefox vafrann í Windows Vistanu þínu?
Núna ertu að setja mig á gat.
Hvernig get ég séð það?
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki horft á lifandi efni

Póstur af Gunnar »

jonrunar skrifaði:
coldcut skrifaði:
jonrunar skrifaði:Ég er með windows vista
:shock:

en ertu með Firefox vafrann í Windows Vistanu þínu?
Núna ertu að setja mig á gat.
Hvernig get ég séð það?
hann er að spyrja hvort þú sért með firefox.
sem er eins og internet explorer bara betri.
í windows vista sem er stýrikerfið þitt.

Höfundur
jonrunar
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fim 29. Jan 2009 20:49
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki horft á lifandi efni

Póstur af jonrunar »

[
þið verðið að afsaka fáfræði mína í þessum efnum.
Hins vegar er málið leyst.
Oft er lausnin einföld og var það líka í þessu tilfelli, einfaldlega henti út flash playernum og setti hann inn aftur - og allt í fínu.
Takk samt fyrir aðstoðina.
Svara