Er þetta gott boð?

Svara

Höfundur
Allinn
spjallið.is
Póstar: 458
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Staða: Ótengdur

Er þetta gott boð?

Póstur af Allinn »

Hæ ég hef verið að selja Tölvuna mína og ég fékk þetta boð að skipta þessa tölvu fyrir neðan fyrir mína sem er lengra niðri.


Skjákort: GeForce 9800GT
Örgjörvi: Intel Core 2 Duo E8400 @ 3GHZ
Vinnsluminni: 2GB RAM 800mhz
Móðurborð: Gigabyte GA-P35-DS3L
HDD: 200GB
Kassi: ANTEC 300 Gaming Case
Aflgjafi: 520W

______

Mín

Skjákort: GeForce 9800GTX
Örgjörvi: AMD Athlon 6000+ @ 3,10GHZ
Vinnsluminni: 6GB RAM 800mhz
Móðurborð: MSI K9A2NEO-F
HDD: 500GB
Kassi: Coolermaster Stacker-810
Aflgjafi: 700W
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta gott boð?

Póstur af vesley »

bara skipti? enginn peningur?..
massabon.is
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta gott boð?

Póstur af Gúrú »

Eini hluturinn í boðtölvunni sem að er ásjánlegt betri en í þinni er örgjörvinn... en þín er með 4GB meira ram, 180W stærri aflgjafa og 300GB stærri hörðum disk.

En ef að hún er tölvuvert nýrri en þín þá er þetta alveg sanngjarnt...
Modus ponens
Skjámynd

Pvt.P.Nutz
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mið 18. Mar 2009 16:31
Staðsetning: Kongens Nytorv DK
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta gott boð?

Póstur af Pvt.P.Nutz »

Meira info um aflgjafa, HDD og ram, takk.
E8400E0 @ 4.0 GHz // Thermalright 120 U Slíbaður // GigaByte EP45-UD3P
Mushkin Redline @ 1000 CL 5-5-5-12 // Inno3D 8800GT 512MB Wind @700/1800/2000
Corsair TX850 // G5 Refresh // Antec Nine Hundred // SyncMaster 225BW // VistaPremium64

Höfundur
Allinn
spjallið.is
Póstar: 458
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta gott boð?

Póstur af Allinn »

Gúrú skrifaði:Eini hluturinn í boðtölvunni sem að er ásjánlegt betri en í þinni er örgjörvinn... en þín er með 4GB meira ram, 180W stærri aflgjafa og 300GB stærri hörðum disk.

En ef að hún er tölvuvert nýrri en þín þá er þetta alveg sanngjarnt...

Ætti að að samþykkja þetta þá?
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta gott boð?

Póstur af Gúrú »

Allinn skrifaði:
Gúrú skrifaði:Eini hluturinn í boðtölvunni sem að er ásjánlegt betri en í þinni er örgjörvinn... en þín er með 4GB meira ram, 180W stærri aflgjafa og 300GB stærri hörðum disk.

En ef að hún er tölvuvert nýrri en þín þá er þetta alveg sanngjarnt...

Ætti að að samþykkja þetta þá?
Ég myndi ekki samþykkja þetta.
Ertu despírat í að fá örlítið betri örgjörva?
Modus ponens
Svara