Vandamál með að fá gigabit teinginu

Svara

Höfundur
slaufa.is
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Fös 19. Okt 2007 21:12
Staða: Ótengdur

Vandamál með að fá gigabit teinginu

Póstur af slaufa.is »

Er með acer 5930g sem er með Marvell Yukon 88E8071 netkorti sem að ég tengi við Netgear gs108 sem er gigabit.
Aðrar vélar á heimilinu fá gigabit net fá honum en ekki acerinn hann fær bara 100 veit einhver hvernig á að laga þetta ?
Svara