Sælir,
Ég er mjög mikill áhugamaður um tölvur en veit samt lítið sem ekkert um overclock þannig ég var að spá í það hvernig mar gerir þetta og hvaða afleiðingar geta þetta haft.T.d hvaða forrit ég þarf í þetta og ef einhver nennir að leiðbeina mér í gegnum þetta og segja mér svona tricks og læti væri það mjög vel þegið
Hér koma upplýsingar um tölvuna mína
1,7GHz p4
A-open móðurborð Socket478
512 DDR , veit ekki nafnið
Vona að þetta sé nóg í bili en allavegna látið póstana fljóta inn
Takk fyrir.
P.S ég er algjör byrjandi í svona overclock dóti
My first overclocking !!!! :)
-
- Staða: Ótengdur
Re: My first overclocking !!!! :)
Hehe þetta er rétt hjá Yank en samt ekki miklar líkur á að þú sért að skemma eithvað ef þú heldur þig innan marka skynseminar, sem oftast fýkur út í veður og vind þegar mar reynir að kreista aaaaaaðeins fleiri mhz úr vélinni
[ CP ] Legionaire
-
- Staða: Ótengdur