Car sub yfir í tölvu...
Car sub yfir í tölvu...
Hefur einhver/kann einhver að tengja bassabox/bassakeilur sem eru fyrir bíla yfir í tölvuna sína ef svo hvernig ?
Athlon64 X2 5000+ Windsor (OEM), GeIL 2GB Value PC2-6400, Samsung Spinpoint 500GB SATA2
7200 snúninga, 16MB buffer, Sparkle GeForce 9600GT 512MB, Tacens Radix II 520W, Gigabyte G-Power Cooler Pro.
7200 snúninga, 16MB buffer, Sparkle GeForce 9600GT 512MB, Tacens Radix II 520W, Gigabyte G-Power Cooler Pro.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Car sub yfir í tölvu...
Það sem þú þarft eru eftirfarandi hlutir til að láta þetta virka eins og ég geri:
1x Aflgjafi (350w aflgjafi fyrir Max 600w magnara (ég keyrði reyndar 680w magnara á 350w aflgjafa,en ok), 400 eða 500 fyrir upp í 900 eða 1000w
1x Bílmagnari
1x Heimagræjumagnari
1x 3.5mm Jack í RCA Snúru (mæli með 3m langri,helst lengri eftir þörfum)
1x Stækkunarstykki fyrir 3.5mm jackið (ef þú ætlar að tengja í græjumagnara sem tekur bara stór tengi,þá tengirðu í "heyrnatólstengið")
1x Töng
1x Heila (greindarvísitölu 90+)
1x Töng til að "taka utan af vírum"
og auðvitað 1x Bassabox með einhverri stærð af bassakeilum.
--------------------------------------
1. Lækkaðu "Gainið" á magnaranum alveg Alveg niður & Slökktu á "Bass Boost" ef það er í gangi
2. Taktu aflgjafann,og klipptu á vírana á honum (ekki taka allt of mikið af þeim,bara klippa móðurborðs & harðdiska,auk rafmagnstengjanna af)
3. þú notar Gulu & Svörtu Snúrurnar í þetta,ekki Rauðu eða hinar,þær framleiða Of Lítið rafmagn,og gætu skemmt magnarann....eða jafnvel ollið einhverju verra)
4. Settu "Gulu snúrurnar" Saman
5. Taktu einn Svartan vír,og Græna vírinn (það er alltaf Einn!,grænn vír) Festu þá saman (vírana saman,og snúa)) (það mun líkja eftir því ef að þú myndir ýta á "power" takkann á tölvunni hjá þér.
6. Settu Gulu vírana í "12+" tengið á magnaranum hjá þér
7. Settu Restina af svörtu vírunum Saman,og settu þá saman í Grnd (Ground/Jarðtengi) Tengið á Magnaranum
8. Ekkert fer í Remote dótið,þú kveikir á magnaranum þegar þú kveikir á honum,búið mál.
9. Þá held ég að þetta sé komið....Svo lengi sem þú ert búinn að tengja Gulu vírana í 12+,Svörtu vírana í Groundið,Einn Svartan & þennann eina græna Saman & búinn að tengja Magnarann í heyrnatólstengið á Magnaranum......
10. Mjög Mikilvægt,vertu með Slökkvitæki við hendina,ekki snerta Aflgjafann berhentur og um....já...vertu búinn að kveikja á Græjumagnaranum fyrst,og vertu með volume-ið alveg leeeengst niðri.....Mundu svo að slökkva á Aflgjafanum þegar þú ferð út til að mynda ekki Eldhættu,og hækkaðu ekki allt of mikið í þessu...annars ættirðu að sjá þegar Ljósin á magnaranum fara að blikka að aflgjafinn höndlar ekki orkuþörfina hjá þér,og mundu líka að Hvað sem þú gerir,frá því að þú ákveður að prufa þetta að þetta er á þína eigin ábyrgð,sem þýðir að ég ábyrgist ekki neitt sem gæti gerst,skemmdur aflgjafi,ónýtur magnari....brennt hús...etc,og mundu að skemmta þér vel,ef þetta kemur út eins og þetta gerði hjá mér.
1x Aflgjafi (350w aflgjafi fyrir Max 600w magnara (ég keyrði reyndar 680w magnara á 350w aflgjafa,en ok), 400 eða 500 fyrir upp í 900 eða 1000w
1x Bílmagnari
1x Heimagræjumagnari
1x 3.5mm Jack í RCA Snúru (mæli með 3m langri,helst lengri eftir þörfum)
1x Stækkunarstykki fyrir 3.5mm jackið (ef þú ætlar að tengja í græjumagnara sem tekur bara stór tengi,þá tengirðu í "heyrnatólstengið")
1x Töng
1x Heila (greindarvísitölu 90+)
1x Töng til að "taka utan af vírum"
og auðvitað 1x Bassabox með einhverri stærð af bassakeilum.
--------------------------------------
1. Lækkaðu "Gainið" á magnaranum alveg Alveg niður & Slökktu á "Bass Boost" ef það er í gangi
2. Taktu aflgjafann,og klipptu á vírana á honum (ekki taka allt of mikið af þeim,bara klippa móðurborðs & harðdiska,auk rafmagnstengjanna af)
3. þú notar Gulu & Svörtu Snúrurnar í þetta,ekki Rauðu eða hinar,þær framleiða Of Lítið rafmagn,og gætu skemmt magnarann....eða jafnvel ollið einhverju verra)
4. Settu "Gulu snúrurnar" Saman
5. Taktu einn Svartan vír,og Græna vírinn (það er alltaf Einn!,grænn vír) Festu þá saman (vírana saman,og snúa)) (það mun líkja eftir því ef að þú myndir ýta á "power" takkann á tölvunni hjá þér.
6. Settu Gulu vírana í "12+" tengið á magnaranum hjá þér
7. Settu Restina af svörtu vírunum Saman,og settu þá saman í Grnd (Ground/Jarðtengi) Tengið á Magnaranum
8. Ekkert fer í Remote dótið,þú kveikir á magnaranum þegar þú kveikir á honum,búið mál.
9. Þá held ég að þetta sé komið....Svo lengi sem þú ert búinn að tengja Gulu vírana í 12+,Svörtu vírana í Groundið,Einn Svartan & þennann eina græna Saman & búinn að tengja Magnarann í heyrnatólstengið á Magnaranum......
10. Mjög Mikilvægt,vertu með Slökkvitæki við hendina,ekki snerta Aflgjafann berhentur og um....já...vertu búinn að kveikja á Græjumagnaranum fyrst,og vertu með volume-ið alveg leeeengst niðri.....Mundu svo að slökkva á Aflgjafanum þegar þú ferð út til að mynda ekki Eldhættu,og hækkaðu ekki allt of mikið í þessu...annars ættirðu að sjá þegar Ljósin á magnaranum fara að blikka að aflgjafinn höndlar ekki orkuþörfina hjá þér,og mundu líka að Hvað sem þú gerir,frá því að þú ákveður að prufa þetta að þetta er á þína eigin ábyrgð,sem þýðir að ég ábyrgist ekki neitt sem gæti gerst,skemmdur aflgjafi,ónýtur magnari....brennt hús...etc,og mundu að skemmta þér vel,ef þetta kemur út eins og þetta gerði hjá mér.
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.