Ég er í smá veseni með tölvuna mína sem er tengd við sjónvarpið mitt í gegnum hdmi tengi.
áður fyrr þegar að ég notaðist við vga, þá var ekkert mál að slökkva á sjónvarpinu og skipta um rásir og maður gat alltaf farið aftur á vga rásina, hreift músina og myndinn kom aftur.
en núna er ég búinn að skipta yfir í hdmi, og þvílíkur munur. eeeen.
þegar að ég skipti um stöð eða slekk á sjónvarpinu, þá er yfirleitt vesen að fá myndina aftur, þarf oftast að force slökkva og kveikja aftur, sem er bögg.
er búinn að stilla í powersettings, turn hard drive off: never og turn monitor off: never.
kann einhver einhverja lausn á þessu?
Tölva tengd via HDMI
Re: Tölva tengd via HDMI
Heyrist þetta vera bara classic HDMI handshake problem. Er ekki viss um að það sé hægt að redda þessu öðruvísi en með að slökkva og kveikja á sjónvarpinu eins og þú segir.
Þú gætir prufað að spyrjast fyrir hér: http://www.avsforum.com/avs-vb/forumdisplay.php?f=26/ og gefið upp hvaða skjákort og skjádrivers þú ert með og eins hvaða týpu af sjónvarpi. Þeir gætu lumað á lausn.
Þú gætir prufað að spyrjast fyrir hér: http://www.avsforum.com/avs-vb/forumdisplay.php?f=26/ og gefið upp hvaða skjákort og skjádrivers þú ert með og eins hvaða týpu af sjónvarpi. Þeir gætu lumað á lausn.