Ég er með Abigs Sarotech 570x flakkara og fæ hann ekki til að spila m3u playlist skrár.
Manuallinn segir að hann spili m3u skrár en þegar ég vel slíka skrá kemur hann upp með öll löginn á playlistanum en sýnir þær sem 0kb skrár og spilar þær ekki.
Einhver sem kannast við þetta vandamál.. og hefur kannski lausn á því?
Sarotech 570x M3u vandræði
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 104
- Skráði sig: Fim 07. Okt 2004 00:44
- Staðsetning: Island
- Staða: Ótengdur