Bad Driver

Svara
Skjámynd

Höfundur
zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Bad Driver

Póstur af zaiLex »

Ég er með Fortissimo II frá Hercules hljóðkort og er með nýjasta driver installaðan beint frá þeirra official síðu. Windows er samt alltaf að krassa með bláskjá dauðans og segja að ég sé með bad driver. Þegar ég keyri windows update er þar eitt af driver updeitunum fyrir hljóð (Crystal Semiconductor multimedia software update released on January 20 2003) ég dl þeim driver og held að mér sé bjargað, en eftir að ég installa þeim driver er bara alls ekkert hljóð í tölvunni minni. Hvað á ég að gera? ég get ekki haft windowsið síkrassandi eða ekkert hljóð. :cry:
Skjámynd

Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Nemesis »

Ef þú ert með windows xp, geturu reynt að láta það finna driver sjálfkrafa, það leitar þá á netinu líka. Ætli þú fáir þá ekki bara þennan nosound driver aftur...
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Nemesis skrifaði:geturu reynt að láta það finna driver sjálfkrafa, það leitar þá á netinu líka.
windows leitar á windowsupdate að nýjum driver þannig að hvort sem að hann fer í gegnum windowsupdate eða í gegnum add new hardware og lætur leita á netinu þá held ég að hann ætti að fá sama driver
Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Póstur af kemiztry »

Prófaðu eldri drivera þá..
kemiztry
Skjámynd

Höfundur
zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zaiLex »

eldri driver virkar ekki

Fox
Staða: Ótengdur

Póstur af Fox »

Er kortið gefið út fyrir að virka með Windows xP
Hvaða sp af windows xp ertu að nota?

Hefur þú prufað önnur stýriekrfi?
Skjámynd

Höfundur
zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zaiLex »

þessi vandræði byjuðu bara í windows xp, held að kortið sé ekki gert fyrir xp, líka driver diskurinn sem fylgdi kortinu er bara með drivera fyrir 9x/2k. Ég kaupi mér nýtt kort bráðlega, þetta gengur ekki :s. btw ég er með sp1.
Svara