Hjálp með 8600 GTS og CS

Svara

Höfundur
ether11
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Sun 25. Mar 2007 15:05
Staða: Ótengdur

Hjálp með 8600 GTS og CS

Póstur af ether11 »

sko ég er með 8600 og þegar ég fer í cs er ég alltaf bara með 60 fps það var alltaf í 100 svo ætlaði ég að seta leikinn yfir á 16 bit þá fokkaðist allt upp og nuna er ég fastur i 60 fps.. ég er með vsync off og vinur minn let mig fá sýnar stillingar en það virkað heldur ekki enþá var ég í 60 fps.. er einhver hérna sem getur sagt mer hvað er að?

Selurinn
1+1=10
Póstar: 1191
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Staðsetning: Mhz
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með 8600 GTS og CS

Póstur af Selurinn »

Hljómar samt eins og að vSync sé ON.

Bara NVIDIA Control Panelinn og forcea það OFF!

Höfundur
ether11
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Sun 25. Mar 2007 15:05
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með 8600 GTS og CS

Póstur af ether11 »

nei ég er með vsync off eða Force Off

Selurinn
1+1=10
Póstar: 1191
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Staðsetning: Mhz
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með 8600 GTS og CS

Póstur af Selurinn »

Henda CS út ásamt öllum reg fileum og öllum user settings.
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með 8600 GTS og CS

Póstur af Klemmi »

Selurinn skrifaði:Henda CS út ásamt öllum reg fileum og öllum user settings.


Sammála því, sleppa því svo að setja hann upp aftur og fara að spila eitthvað annað :)
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Svara