CL2 eða ekki

Svara
Skjámynd

Höfundur
Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

CL2 eða ekki

Póstur af Nemesis »

Ég sá auglýsingu í fréttablaðinu í dag eða gær um kingston minni.
4 tegundir voru auglýstar:
  • 256MB DDR333, 184pin, PC2700, 333mhz CL 2,5 ValueRam frá Kingston með lífstíðarábyrgð 5.990
    512MB DDR333, 184pin, PC2700, 333mhz CL 2,5 ValueRam frá Kingston með lífstíðarábyrgð 11.900
    256MB DDR400, 184pin, PC3200, 400mhz ValueRam frá Kingston með lífstíðarábyrgð 6.990
    512MB DDR400, 184pin, PC3200, 400mhz ValueRam frá Kingston með lífstíðarábyrgð 12.900
Langaði að spyrja, hver er munurinn á efri tvemur og þeim neðri?
Hvað er þetta CL 2,5 og er betra eða verra að hafa það?
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

Tvö efri minnin eru 333 MHz, neðri eru 400 MHz.

CL eða CAS er tilvísunin í hversu aggresive minnistiming minnið ræður við, því lægri tala því hraðvirkara minni.
CASið getur verið 2.0, 2.5 og 3.0
En það er talað um fleira en CAS, t.d. RAS Precharge, T-RAS, RAS to CAS Delay, og fleira.

Gott minni getur t.d. keyrt á CAS 2.0 RAS-to-CAS Delay 2, RAS Precharge 2 og T-RAS 5, en þá talar maður um að minnið geti keyrt á CAS 2.0-2-2-5

hægvirkt minni væri þá t.d. CAS 3.0-4-4-8

Minni á 400 MHz með timings 2.0-2-2-5 getur þess vegna verið hraðvirkara en minni á 500 MHz með mjög léleg timings

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Enn og aftur vill ég benda á það að DDR400 er ekki 400Mhz heldur 200Mhz með "Dual Data Rate" tækninni sem að flytur 2svar sinnum fleiri gögn á hverju Mhz'i
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

MezzUp skrifaði:Enn og aftur vill ég benda á það að DDR400 er ekki 400Mhz heldur 200Mhz með "Dual Data Rate" tækninni sem að flytur 2svar sinnum fleiri gögn á hverju Mhz'i
Thats a given :roll:

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

en samt segirru 333Mhz og 400Mhz :D
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

lol, farðu þá útí búð og keyptu 200 MHz DDR minni og gáðu hvað þú færð

Tala allir um 333, 400 433 500 Mhz minni, það sem þar er effective vinnsluhraðinn á því...

Hefuru kannski séð einhvern auglýsa nýja 250 MHz minnið ? :roll:

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

nibbs, ég myndi bara biðja um DDR400 :D

SIKO
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Mið 14. Jan 2004 23:23
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

ohh nöldur

Póstur af SIKO »

hey mess..!!!

akkuru eru allir að keppa i nöldri??
er það sem skiptir máli að geta bent á villur eða t.d það sem herna fyrir
ofan bitsha og væla um hvort marr eigi að seigja ddr400 eða 400 mhz og eg tala nú ekki um ef marr gerir smá villu í ritli þá koma allir og nöldra og nördast. ég er bara að spyrja er ekki hægt að minnka röfl og bara þakka fyrir upplýsingarnar sem marr fær á þessum snildar vef
I Mac 24" 2.8ghz, 4gb ddr800 1TB, ATI Raedon HD... of fullt af öðru drasli....
www.sikoairbrushing.com...
sprauta tölvur líka :)
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

já.. nöldraðu yfir því hvað mezzup nöldrar :?
"Give what you can, take what you need."
Svara