Mod hjálparþráðurinn

Skjámynd

Höfundur
einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Mod hjálparþráðurinn

Póstur af einzi »

Ákvað að starta upplýsingaþráð fyrir þá sem eru að modda eða betrumbæta tölvurnar sínar. Byrja á þessum færslum og kvet fólk til að svara með hlekkjum eða hlutum sem ættu að vera hér.

Plexigler:
Rafmagnsíhlutir:
Vatnskælingar:
Verkfæri:
Aðrir mod hlutir:
Þjónusta
    Laserskurður
    Teknís er með Plasma--Þeir eru í Hafnarfirði
    Martak er líka með Waterjet --- Þeir eru í Grindarvík
Leiðbeiningar:
Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Mod hjálparþráðurinn

Póstur af Sydney »

Ætla að biðja um dremel í jólagjöf.

Langar svo GEÐVEIKT að gera glugga á hliðinni á P182 kassanum mínum :)
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Skjámynd

supergravity
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Þri 24. Jún 2008 13:13
Staða: Ótengdur

Re: Mod hjálparþráðurinn

Póstur af supergravity »

Sydney skrifaði:Ætla að biðja um dremel í jólagjöf.


Sama hér.. er búinn að vera að saga með drémilblaði á borvél... virkar ekki alveg nógu vel. =) maður brýtur blöð eins og maður fái borgað fyrir það.. svo drémilleysið hægir mikið á moddunum mínum.. Nýtt ár, ný verkfæri, fleiri modd. =)

kv,
\o/

Allinn
spjallið.is
Póstar: 458
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Staða: Ótengdur

Re: Mod hjálparþráðurinn

Póstur af Allinn »

Viti hvar er hægt að fá þessa sög sem gétur sagað gegnum járnið á kassanum?
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Mod hjálparþráðurinn

Póstur af KermitTheFrog »

Getur gert það með stingsög sem fæst sennilega í Byko/Húsasmiðjunni, eða jafnvel inní bílskúr

Allinn
spjallið.is
Póstar: 458
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Staða: Ótengdur

Re: Mod hjálparþráðurinn

Póstur af Allinn »

Jæja veit einhver hvað ég fæ sound module fyrir neon ljósin mín í tölvuni þa rsem ég eygðlaði hitt. Svp þau blikka með bassa?
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Mod hjálparþráðurinn

Póstur af KermitTheFrog »

Getur skoðað http://www.audio.is

Fann allavega neon ljós sem þeir selja sem blikkar með bassa.. Getur verið að þeir eigi það

Allinn
spjallið.is
Póstar: 458
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Staða: Ótengdur

Re: Mod hjálparþráðurinn

Póstur af Allinn »

KermitTheFrog skrifaði:Getur skoðað http://www.audio.is

Fann allavega neon ljós sem þeir selja sem blikkar með bassa.. Getur verið að þeir eigi það



Já en ég fann þetta hvort sem er á Ebay á 5$ USD. Skoða hitt nánar. Minni mig að ég hafi séð eitthvað líkt í íhlutir en er ekki viss.
Skjámynd

Nothing
spjallið.is
Póstar: 442
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Staða: Ótengdur

Re: Mod hjálparþráðurinn

Póstur af Nothing »

Frábært framtak ;)
Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w
Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Mod hjálparþráðurinn

Póstur af Sydney »

Er enhver staðar hægt að redda sér UV málningu og UV ljós?

En vinyls til þess að setja á lyklaborð, mús og joystick eins og hér?
http://www.youtube.com/watch?v=4CVHXdmw4uo
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Opes
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Staða: Ótengdur

Re: Mod hjálparþráðurinn

Póstur af Opes »

Flott framlag. Veit einhver hvar ég fæ ABS plast plötu? Þarf mjög litla (þarf bara 20x3,5 ;) ). Þarf að vera svona 2mm á þykkt.

Opes
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Staða: Ótengdur

Re: Mod hjálparþráðurinn

Póstur af Opes »

Jæja nú vantar mig brushed álplötu, anyone? Vantar svona 1mx1mx1mm eða 50cmx1mx1mm.

siffil
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Þri 06. Jan 2009 23:18
Staða: Ótengdur

Re: Mod hjálparþráðurinn

Póstur af siffil »

Athlon64 X2 5000+ Windsor (OEM), GeIL 2GB Value PC2-6400, Samsung Spinpoint 500GB SATA2
7200 snúninga, 16MB buffer, Sparkle GeForce 9600GT 512MB, Tacens Radix II 520W, Gigabyte G-Power Cooler Pro.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Mod hjálparþráðurinn

Póstur af KermitTheFrog »

Hvar fæ ég kápur utanum víra?

Opes
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Staða: Ótengdur

Re: Mod hjálparþráðurinn

Póstur af Opes »

KermitTheFrog skrifaði:Hvar fæ ég kápur utanum víra?

Mig vantar líka, svona nylon hulsur eins og einhver kallaði þetta hérna.
Skjámynd

Höfundur
einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Re: Mod hjálparþráðurinn

Póstur af einzi »

Heatshrink huslur er hægt að fá í Íhlutir og helstu rafmagnsíhlutaverslunum.

Turtleblob
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 19. Sep 2006 12:48
Staða: Ótengdur

Re: Mod hjálparþráðurinn

Póstur af Turtleblob »

Hefur einhver keypt plexigler hérna?

Hvað er þetta að kosta?
Er að hugsa um 1220 x 2050 x 4 mm (Er bara að skjóta til þess að gefa einhverja tölu, ef þetta er of þunnt eða þykkt þá eru allar ábendingar vel þegnar :) )

EDIT : Þetta á að vera framhlið á SFF kassa sem ég er að hugsa um að byggja svo það hvílir ekkert á þessu eða þannig, kannski vifta eða svo. Hins vegar verður náttúrulega gat fyrir CD/DVD
"But a pig is smarter than twenty cats stapled to a three-legged horse" - OverCompensating.com
E8400 - 9600GT - 3GB RAM
Skjámynd

Eylander
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 10. Jan 2010 23:05
Staða: Ótengdur

Re: Mod hjálparþráðurinn

Póstur af Eylander »

hey eg er að pæla i microsoft sidwinder x6 lyklaborðinu nema það er bara rautt bakljós enn allt hitt stuffið mitt er mað bláu hvernig get ég breytt litnum
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Mod hjálparþráðurinn

Póstur af Gúrú »

Eylander skrifaði:hey eg er að pæla i microsoft sidwinder x6 lyklaborðinu nema það er bara rautt bakljós enn allt hitt stuffið mitt er mað bláu hvernig get ég breytt litnum


A) Ekki góður staður til að pósta þessu
B) Googlaðu það bara, þetta verður samt mikið "vesen" að finna og panta réttu hlutina. :)
Modus ponens
Skjámynd

nerd0bot
Bannaður
Póstar: 118
Skráði sig: Lau 26. Feb 2011 23:10
Staða: Ótengdur

Re: Mod hjálparþráðurinn

Póstur af nerd0bot »

Hallo afasakið ef ég er að endurvekja dauða þráð en mig langaði að spurja hver kaupi ég svona gummi dót sem er í þessu video "Gera glugga á tölvukassa", er að spá út í þetta því ég og vinnur minn eru að modda kassa og okkur vantar svona stykki en ég er ekki að finna nein stað á íslandi sem er að selja þetta =S þetta kallast "U-channel molding" en er ekki að finna þetta =S
Hinir notendurnir mínir: DK404 og AncientGod
Skjámynd

AndriKarl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Mod hjálparþráðurinn

Póstur af AndriKarl »

nerd0bot skrifaði:Hallo afasakið ef ég er að endurvekja dauða þráð en mig langaði að spurja hver kaupi ég svona gummi dót sem er í þessu video "Gera glugga á tölvukassa", er að spá út í þetta því ég og vinnur minn eru að modda kassa og okkur vantar svona stykki en ég er ekki að finna nein stað á íslandi sem er að selja þetta =S þetta kallast "U-channel molding" en er ekki að finna þetta =S

Þetta er bara þéttilisti, ég trúi að þú getir fengið svona í bílasmiðnum, eða byko eða álíka verslunum.
Skjámynd

nerd0bot
Bannaður
Póstar: 118
Skráði sig: Lau 26. Feb 2011 23:10
Staða: Ótengdur

Re: Mod hjálparþráðurinn

Póstur af nerd0bot »

ok, takk er núna að róta í byko.is en engin árangur, mig vantar líka Scotch brand clear tape #4010 sem ég er heldur ekki að finna =S afsakið með þetta vesen í mér.
Hinir notendurnir mínir: DK404 og AncientGod

Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Staða: Ótengdur

Re: Mod hjálparþráðurinn

Póstur af Páll »

nerd0bot skrifaði:ok, takk er núna að róta í byko.is en engin árangur, mig vantar líka Scotch brand clear tape #4010 sem ég er heldur ekki að finna =S afsakið með þetta vesen í mér.


Það er bara teppalímband sko...
Skjámynd

nerd0bot
Bannaður
Póstar: 118
Skráði sig: Lau 26. Feb 2011 23:10
Staða: Ótengdur

Re: Mod hjálparþráðurinn

Póstur af nerd0bot »

ok, fann límband hér, en það stendur ekkert um hvort þetta sé double eða ekki, en hitt hitt þarna U-Channel Molding, þá er ég ekki að finna neit =S hérna annað límband en ég veit ekki hvort það sé eithvað gott.
Hinir notendurnir mínir: DK404 og AncientGod
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Mod hjálparþráðurinn

Póstur af Klaufi »

Bílasmiðurinn, færð þéttikantinn þar..

Double tape geturðu fengið til dæmis í N1..
Mynd
Svara