seta nýtt skjákort í tölvu
seta nýtt skjákort í tölvu
hæ ég er að reyna hjálpa vini mínum og hann er að fara skifta um skákort ég var bara spá hvernig maður gerir það drepur maður bara á tölvunni og svo bara setur nýja kortið í eða setur maður fyrst driverin á kortinu svo kortið ???
Re: seta nýtt skjákort í tölvu
Hellst er best að uninstalla gamla drivernum og síðan slökkva á tölvuni láta nýja kortið í og installa nýja drivernum.
Re: seta nýtt skjákort í tölvu
kveinkar á tölvunni þó að það sé ekki driver
Last edited by aronpr on Sun 16. Nóv 2008 15:54, edited 1 time in total.
Re: seta nýtt skjákort í tölvu
Jáaronpr skrifaði:kveinkar á tölvunni þó að það sé ekki drver
Modus ponens
Re: seta nýtt skjákort í tölvu
takk prufa þetta takk
Re: seta nýtt skjákort í tölvu
Downloadaðu driverunum fyrir nýja skjákortið líka fyrst, þægilegra.
Modus ponens
Re: seta nýtt skjákort í tölvu
hann gleymdi að henda gamla gerir það einhvað
fer það ekki bara yfir
fer það ekki bara yfir
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: seta nýtt skjákort í tölvu
bara einfaldlega hendir drivernum fyrir gamla skjákortið út,og setur upp nýjasta fáanlega driverinn fyrir nýja kortið....
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.
Re: seta nýtt skjákort í tölvu
takk fyrir þetta
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: seta nýtt skjákort í tölvu
lítið mál vinur.
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.