Tölva frýs við HD spilun

Svara
Skjámynd

Höfundur
THX
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Sun 17. Feb 2008 19:46
Staða: Ótengdur

Tölva frýs við HD spilun

Póstur af THX »

Vissi ekki alveg hvert ég ætti að setja þennan þráð , en tölvan mín frýs ef ég spila HD myndir. Þær fara í gang og spilast í svona 2-3 mín svo frýs hún. Er að spila þær í VLC og er með 8800 GTS. Þetta hefur aldrei verið vandamál þangað til að ég fékk nýjann örgjörfa fyrir viku eða svo en samt virka allir leikir eins og þeir eiga að gera...

Er einhver sem hefur lent í því sama eða getur hjálpað mér, Takk fyrir.

THX
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Tölva frýs við HD spilun

Póstur af Gúrú »

Hvaða örgjörvi er þetta?
Modus ponens
Skjámynd

Höfundur
THX
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Sun 17. Feb 2008 19:46
Staða: Ótengdur

Re: Tölva frýs við HD spilun

Póstur af THX »

E8400
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Tölva frýs við HD spilun

Póstur af ManiO »

Getur prófað að fara í Settings->Preferences->Input / Codecs->Other Codecs->FFmpeg, haka þar við advanced options og breyta svo "Skip the loop filter for H.264 decoding" úr none í all.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

Höfundur
THX
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Sun 17. Feb 2008 19:46
Staða: Ótengdur

Re: Tölva frýs við HD spilun

Póstur af THX »

Virkaði ekki, en takk samt.
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Tölva frýs við HD spilun

Póstur af ManiO »

Nota þá mpc.exe :p eða Zoom player.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

Höfundur
THX
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Sun 17. Feb 2008 19:46
Staða: Ótengdur

Re: Tölva frýs við HD spilun

Póstur af THX »

Heyrðu, OMG, held að þetta sé komið. Um leið og ég installaði zoom player henti installið inn helling af codecum og er ekki frá því að þetta sé komið. Ætla að prófa að horfa á alla myndina núna en allavegana er hún ekki búin að frjósa eftir 10 mín spilun eða svo... , Takk fyrir.
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Tölva frýs við HD spilun

Póstur af ManiO »

THX skrifaði:Gætiru bent mér þá á gott codec til að spila svona, þetta er á .mkv formi. Ég er með e-h matroska media splitter en þegar ég ræsi mpc þá kemur að það vantar codec.



Sæktu þá Zoom Player, hann á að vera snilld. Eða þá kíkja hingað: http://www.matroska.org/downloads/windows.html


Edit: Gott :)
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Staða: Ótengdur

Re: Tölva frýs við HD spilun

Póstur af Matti21 »

Aðal málið er að hafa ekki of marga codec-a fyrir sömu gerð video skráa. Ef þú ert búinn að ná í einhvern codec pakka eins og K-lite eða CCCP skalltu uninstalla því ásamt þeirri útgáfu af Media player classic sem þú ert núna með.
Náðu síðan í eftirfarandi:
Media Player Classic: Home Cinema
Haali Media Splitter
Nýjustu gerð FFdshow
AC3 Filter
Þegar þú ert búinn að setja allt þetta upp, opnaðu þá MPC:HC og farðu í view-->options
Veldur þar External Filters. Þú ættir að sjá tóman glugga og takka sem segir "Add Filter..." Smelltu á hann og bættu inn FFDshow og AC3 Filter.
Þegar þau eru kominn í gluggan smellirðu á þau þar og hakar við Prefer, fyrir neðan Add Filter takkann.
Þegar þú ert búinn að þessu skalltu spila einhverja HD mynd. Meðan myndin er í gangi skalltu hægri smella á hana og fara í Filters, þaðan í FFDshow video decoder. Þú ættir að fá upp glugga. Vinstra megin í honum skalltu finna Decoder Options. Þar skalltu sjá til þess að í Number of decoding threads sé skrifað 2, þar sem þú ert með tveggja kjarna örgjörva.
Mæli einnig með því að þú prófir mismunandi gerðir video render-a. Þú gerir það með því að fara í options á MPC og velja output undir playback hakinu. Undir Direct Show video geturðu valið milli margra tegunda render-a. Ef þú ert með windows vista mæli ég með EVR custom pres. en VMR7 og VMR9 eru líka að koma vel út. Prófaðu bara að skipta og gáðu hver gefur þér bestu gæðin og besta performance (ath. ef þú breytir um render verðuru að loka MPC og opna hann aftur til þess að breytingin eigi sér stað).
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
Skjámynd

Höfundur
THX
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Sun 17. Feb 2008 19:46
Staða: Ótengdur

Re: Tölva frýs við HD spilun

Póstur af THX »

Nei, ansk. Það kom að því að hún fraus en hún náði að spila myndina lengur. Ég gerði þetta sem Matti21 sagði en hún heldur áfram að vera leiðinleg.

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Re: Tölva frýs við HD spilun

Póstur af CraZy »


Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Staða: Ótengdur

Re: Tölva frýs við HD spilun

Póstur af Matti21 »

CraZy skrifaði:Lesa FAQ..

viewtopic.php?f=33&t=15800

Þessi guide er orðinn nokkuð úreltur. ffdshow er kominn með almennilegan multi-core stuðning og býður upp á mjög svipaðan performance of CoreAVC en margfallt betri gæði ef þú kannt á hann. CoreAVC er líka kominn upp í version 1.8 ef mér skjátlast ekki og er búinn að bæta sig talsvert síðan fyrsta release. Hvorugt býður hinsvegar upp á besta performance-ið þar sem að innbyggði MPC codecinn í media player classic býður upp á full DXVA fyrir þau encode sem styðja það. Þá getur hvaða vesæla 8600gt kort spilað þungt 1080p encode án þess að svitna.
Sjálfur nota ég samt ffdshow því þú getur fengið ótrúleg gæði úr honum með öllum filterunum sem hægt er að bæta á hann.
Samanburður á CoreAVC 1.7 og ffdshow, hjá mér, fyrir þá sem hafa áhuga:
CoreAVC
Mynd
FFdshow
Mynd
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
Svara