Verð á Radeon 9800xt

Svara

Höfundur
No Name
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mán 12. Maí 2003 22:26
Staða: Ótengdur

Verð á Radeon 9800xt

Póstur af No Name »

Er verðið á Radeon 9800xt ekki svolitið hátt. (veit að þetta er gott kort enn vá) ætti þá ekki 128mb útgáfan allavega að lækka meira.
Kveðja No Name

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Það nýasta er alltaf á yfirverði
Svara