Unreal Tournament 2003 - alveg að koma -

Svara
Skjámynd

Höfundur
PeZiK
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 12:29
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Unreal Tournament 2003 - alveg að koma -

Póstur af PeZiK »

Unreal Tournament aka UT2K3 kemur í búðir á næstu dögum.

UT2K3 er magnaðasti leikur sem ég hef nokkurn tímann spilað, hratt splatterfest sem byggir algjörlega á samhæfingu putta, handar og auga. Leikurinn er hlaðinn allskonar combóum s.s. double jump - double strafe - double strafe jump - wall jumping - weapons combo og svo adrenalín combo (Speed, Berserk, Invinsible og Superjump). Allar þessar hreyfingar gera leikinn frábrugðinn frá öðrum FPS sem eru bara jump 'n shoot. UT2K3 er ekkert líkur QIII í spilun en hann hefur fengið lánað s.s. nokkur svipuð borð útlitslega séð..enda var pælingin að fá quake-liðið inn í þennan leik..jújú enda snýst þetta meira og minna um peninga allt saman. Allavega fær þessi leikur 10/10 hjá mér, pottþétt grafík, frábær tónlist sem fær mann til þess að upplifa leikinn eins og góða klassíska spennumynd, sáttur við byssuhljóðinn og byssurnar ofcoz og svo auðvítað rúsínan í pylsuendanum - hreyfingarnar!

[url:2h7fezst]http://www.unrealtournament2003.com[/url:2h7fezst]

PeZiK - forfallinn UT2K3 dópisti - :twisted:
Skjámynd

DoUrden
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:17
Staða: Ótengdur

Póstur af DoUrden »

Verður vonandi mjög góður. Annars vona ég að quality'ið verði betra þegar hann kemur út full (ef þú skrifar preferences í consolinum þá getur þú fundið hærri texture quality stillingar en í ingame options en ég er ekki viss um að það hafi áhrif) því að með allt í botni 1600x1200x32 4xFSAA og 8xAniso. filtering þá er hann algerlega smooth hjá mér. Ég veit að hann lítur mjög vel út núna, en ef ég get gert hann fallegri, þá geri ég það.

DD

PS. Hann er orðinn GOLD.
XP2200+| Zalman CNPS6000-Cu HS&Fan| MSI KT3 Ultra2-R| Enermax EG365P-VE(FMA) PSU| 512MB Kingston 266mhz| ATi Radeon 9700 Pro| SB Live! Player 1024| Adaptec 2940U2W -PlexWriter 124TS -UltraPlex 40TS| Maxtor 80.1gb & 17.2gb| Toshiba DVD 6x| ArtMedia 20"
Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 727
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

DoUrden!

Póstur af Saber »

Þú ert líka með kort sem kostar 55.000 kr. og tölvan í heild sinni myndi ég skjóta á 200.000 til 250.000 kr.
Ef að ég ætti svona tölvu og að ég gæti látið leikinn hökta, myndi ég vera í vondu skapi í svona ca. 3 mánuði!
Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kiddi »

*LOL* :lol:
<b>kiddi</b> / vaktin.is
Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Castrate »

þessi leikur á eftir að rúla :D
kv,
Castrate
Skjámynd

DoUrden
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:17
Staða: Ótengdur

Póstur af DoUrden »

Reyndar kostaði meiri partur tölvunnar ekki nema tæpar 80þús. kr.
(mobo, cpu, memory, cooling, video, PSU). Hitt allt er gamalt. En ég veit að hún er hröð. Bara var að vonast eftir því að það væri hægt að gera hann flottari, þó flottur sé.

DD
XP2200+| Zalman CNPS6000-Cu HS&Fan| MSI KT3 Ultra2-R| Enermax EG365P-VE(FMA) PSU| 512MB Kingston 266mhz| ATi Radeon 9700 Pro| SB Live! Player 1024| Adaptec 2940U2W -PlexWriter 124TS -UltraPlex 40TS| Maxtor 80.1gb & 17.2gb| Toshiba DVD 6x| ArtMedia 20"
Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Castrate »

leikurinn kemur 4. Okt í veslanir hérna á íslandi. Annars ætti leikurinn að vera komin út í USA

http://www.planetunreal.com/bean/owned.jpg

jee 8)
kv,
Castrate
Skjámynd

Hades
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 08:43
Staðsetning: Earth(for now)
Staða: Ótengdur

Póstur af Hades »

búin að spila ............er að spila ...........mun halda áfram að spila






HANN ER SNILLD
**fólk sem nöldrar er leiðinlegt**
Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Castrate »

langar að benda á http://www.unreal.is þarna verða ladderar fyrir klön og allt. þetta er ekki alveg komið en ég þekki gaurinn sem er að vinna í þessari síðu og ég er buin að sjá smá af henni og þetta verður massíf síða sko mæli með því að þú kíkir þangað í framtíðinni
kv,
Castrate
Svara