Sælt veri fólkið
Ég er í smá vandamálum með Acer Aspire Blue 6920 Tölvuna sem ég keypti hjá tölvulistanum.. ætla bara hafa þetta stutt
Ef ég fer á youtube.com þá er fólk að spila COD4, Crysis, Bioshock allt í High/Very High með nákvæmlega sömu tölvu og ég en tölvan mín er að rembast í Medium.
Why ? :/
Hér eru specs:
Intel(R) Core(TM)2 Duo CPU T7500 @ 2.20GHz (2 CPUs), ~2.2GHz
3070MB RAM
Windows Vista x32
Nvidia GeForce 9500M GS Version 7.15.0011.7637
Væri óendanlega þakklátur ef einhver hérna getur hjálpað mér eða ráðlagt mér hvað gæti hugsanlega verið munurinn .. Er það overclock hjá honum eða ? Er allt í lagi að overclocka fartölvur ? :/
Nvidia GeForce 9500M GS
-
- spjallið.is
- Póstar: 401
- Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
- Staðsetning: Nokkuð góð!
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia GeForce 9500M GS
Ég myndi nú bara segja að fólk sé að ljúga
Þarft ansi öfluga borðtölvu til að spila Crysis í very high, hvað þá á fartölvu með 9500 korti.
Þarft ansi öfluga borðtölvu til að spila Crysis í very high, hvað þá á fartölvu með 9500 korti.
Gigabyte Z390 Aorus Pro | I9 9900K | Corsair Vengeance 32GB | Asus RTX 2080 Ti | Samsung 970 Evo Plus 250 GB | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15
Re: Nvidia GeForce 9500M GS
Gaurinn er reyndar að spila Crysis í High en ekki Very High en hann er að spila COD4 í hæsta quality og Bioshock í High minnir mig líka
http://www.youtube.com/watch?v=4bxeFdaKUoE
Ekki besta FPS hjá gæjanum heldur en mín er að skíta á sig á þessu sko.. og svo er músin alltaf soldið lengi að bregðast við í næstum öllum leikjum sem reyna e-ð á hvað er það eiginlega ? :S
http://www.youtube.com/watch?v=4bxeFdaKUoE
Ekki besta FPS hjá gæjanum heldur en mín er að skíta á sig á þessu sko.. og svo er músin alltaf soldið lengi að bregðast við í næstum öllum leikjum sem reyna e-ð á hvað er það eiginlega ? :S
-
- Vaktari
- Póstar: 2257
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Staðsetning: 109 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia GeForce 9500M GS
eg er með GeForce 9800 GTX+ og ég næ bara að vera i high ekki very high i crysis.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1162
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia GeForce 9500M GS
Það er hægt að breyta stillingum á skjákortinu í windows. Getur látið hana disable AA og fullt af dóti og ekki leyft forritum að breyta því...
Getur líka í sumum tilvikum breytt rendering distance....sem minnkar svæðið sem skjákortið sem þarf að vinna úr til muna..
Þitt kort er að skila þeim afköstum sem ég myndi gera til þess.
Getur líka í sumum tilvikum breytt rendering distance....sem minnkar svæðið sem skjákortið sem þarf að vinna úr til muna..
Þitt kort er að skila þeim afköstum sem ég myndi gera til þess.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
- spjallið.is
- Póstar: 401
- Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
- Staðsetning: Nokkuð góð!
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia GeForce 9500M GS
Má líka bæta því við að það er hægt að græða á því að slökkva einhverju af dótinu sem er að vinna í bakgrunninum, í vista er það alveg helvítis hellingur.
Gigabyte Z390 Aorus Pro | I9 9900K | Corsair Vengeance 32GB | Asus RTX 2080 Ti | Samsung 970 Evo Plus 250 GB | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15
-
- Fiktari
- Póstar: 89
- Skráði sig: Þri 19. Sep 2006 12:48
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia GeForce 9500M GS
Gætir prófað t.d. í Crysis að fara í DirectX 9, og ef leikjaperformance er huge mál fyrir þig, prófa að dual boota í einhverja af lite útgáfunum af xp.
"But a pig is smarter than twenty cats stapled to a three-legged horse" - OverCompensating.com
E8400 - 9600GT - 3GB RAM
E8400 - 9600GT - 3GB RAM