Ég bara get ekki passað puttana á mér. Var að skoða magnarann minn áðan og setti puttann í viftuna á honum og viti menn, hann drap á sér. Hann kveikir ekki á sér aftur - búinn að taka úr sambandi og láta bíða í nokkrar mínútur en hann fer samt ekki í gang. Ég er búinn að opna hann og finna öryggið en það virðist í fínu lagi. Er hann bara FUBAR eða er eitthvað meira sem gæti komið til?
Þetta er svona gaur
Einhver lent í svipuðu?
Dauður magnari
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 96
- Skráði sig: Þri 24. Jún 2008 13:13
- Staða: Ótengdur
Dauður magnari
\o/
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Dauður magnari
fóstu með puttann í viftuna og boom,1,2 og 3? right
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 96
- Skráði sig: Þri 24. Jún 2008 13:13
- Staða: Ótengdur
Re: Dauður magnari
manni hegnist fyrir að vera að reyna að gera HTPC settið hljóðlátt... magnarinn drap á sér um leið og viftan stoppaði, hélt henni ekki nema 1 sek..
\o/
-
- Fiktari
- Póstar: 60
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 19:01
- Staðsetning: In the Middle of Nowhere
- Staða: Ótengdur
Re: Dauður magnari
Hefur líklega eyðilagt eitthvað í spennugjafanum. Spurning hvort það sé einhver rás sem reglar spennuna fyrir viftuna og fleira sem hefur farið þegar viftan þurfti aukin straum þegar þú stoppaðir hana. Snertiru eitthvað annað í magnaranum?
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Dauður magnari
viftan hefur ekki bara skemmst , og búnaður farið í gang sem kveikir ekki á magnaranum nema viftan sé í gangi ? svona fail-safe mechanizmi ? þú eyðileggur ekkert spenni á að böggast í 3-5w viftu
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 96
- Skráði sig: Þri 24. Jún 2008 13:13
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 96
- Skráði sig: Þri 24. Jún 2008 13:13
- Staða: Ótengdur
Re: Dauður magnari
Getur verið að það sé einhver reset takki eða álika í magnaranum? Maður er farinn að sakna þess að heyra hjóð með bíómyndunum sínum
\o/
Re: Dauður magnari
Alltaf gott að fletta notendahandbókinni þegar eitthvað er að .supergravity skrifaði:Getur verið að það sé einhver reset takki eða álika í magnaranum? Maður er farinn að sakna þess að heyra hjóð með bíómyndunum sínum
Something is obstructing the rear panel fan. • Remove the obstruction then press STANDBY/ON for 10 seconds to switch on.
Bara svona hugmynd .