Ég er með fartölvu hérna á heimilinu að gerðini Acer extensa og hún keyrir á Windows Vista Home premium. Ég ætlaði að skipta um stýrikerfi yfir í tiny xp sem ég er með á minni borðtölvu. Tiny xp er litil utgafa af windows xp.
Vandamálið er að boot diskurinn segist ekki finna neinn harðandisk sem er skrítið því það virkar að kveikja á henni og nota hana á windows vista og þá gengur allt vel.
Þetta eru villuskilaboðin sem ég fæ:
Setup did not find any hard disk drives installed in your computer
Make sure any har disk drives are powered on and properly connected to your computer, and that any disk-related hardware configuration is correct. This may involve running a manufacturer-supplied diagnostic or setup program.
Væri geggjað ef einhver gæti hjálpað mér með þetta.
thx alot
Setup did not find any hard disk drives
-
Höfundur - Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
- Póstar: 69
- Skráði sig: Mið 17. Jan 2007 12:17
- Staða: Ótengdur
Setup did not find any hard disk drives
ég nenni ekki að skrifa mikið, ég er latur
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1558
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Setup did not find any hard disk drives
Gangi þér bara vel með drivera þar sem Acer styður ekki vélar með vista basic eða premium sem downgrade í XP
Starfsmaður @ IOD
Re: Setup did not find any hard disk drives
Vandamálið er að XP installið hefur ekki rekla fyrir SATA diska (amk ekki eldri útgáfurnar)
Það sem þú getur gert er:
* Notað diskettu í setupinu til að setja upp reklana fyrir diskinn
* Slipstream-að driverana í XP installið og brennt nýjan disk
* Ef fartölvan styður það þá er hægt á sumum að setja diskinn a compatibility mode (þannig hann þykist vera IDE diskur) meðan þú setur upp XP.
Það sem þú getur gert er:
* Notað diskettu í setupinu til að setja upp reklana fyrir diskinn
* Slipstream-að driverana í XP installið og brennt nýjan disk
* Ef fartölvan styður það þá er hægt á sumum að setja diskinn a compatibility mode (þannig hann þykist vera IDE diskur) meðan þú setur upp XP.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
-
Höfundur - Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
- Póstar: 69
- Skráði sig: Mið 17. Jan 2007 12:17
- Staða: Ótengdur
Re: Setup did not find any hard disk drives
faraldur ertu semsagt að segja að ef ég reyni að setja windows Xp tiny á þessa fartölvu þá mun ég vera í endalausu veseni með að ná í drivera fyrir hana og ég mun jafnvel ekki ná að finna drivera?
ég nenni ekki að skrifa mikið, ég er latur
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1558
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Setup did not find any hard disk drives
smuddi skrifaði:faraldur ertu semsagt að segja að ef ég reyni að setja windows Xp tiny á þessa fartölvu þá mun ég vera í endalausu veseni með að ná í drivera fyrir hana og ég mun jafnvel ekki ná að finna drivera?
Mikið rétt, Acer eru byrjaðir að setja XP diska með þeim vélum sem eru studdar ennþá fyrir XP.
Starfsmaður @ IOD
-
Höfundur - Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
- Póstar: 69
- Skráði sig: Mið 17. Jan 2007 12:17
- Staða: Ótengdur
Re: Setup did not find any hard disk drives
faraldur skrifaði:smuddi skrifaði:faraldur ertu semsagt að segja að ef ég reyni að setja windows Xp tiny á þessa fartölvu þá mun ég vera í endalausu veseni með að ná í drivera fyrir hana og ég mun jafnvel ekki ná að finna drivera?
Mikið rétt, Acer eru byrjaðir að setja XP diska með þeim vélum sem eru studdar ennþá fyrir XP.
Okei, þar fór það plan í vaskinn, en þakka þér fyrir.
ég nenni ekki að skrifa mikið, ég er latur